— GESTAPÓ —
Gamanvísur
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3, 4, 5, 6
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst

Hjálmar Freysteinsson fyrrum lćknir á Akureyri orti nýlega vísu ţar sem hann sótti andagift í ummćli fyrrverandi umhverfisráđherra. Vísan er undir yfirskriftinni íţróttameiđsl er svohljóđandi:

Sögu ég heyrđi um seinheppinn mann
sá hafđi fariđ hjá sér
á fimleikaćfingu henti ţađ hann
ađ hoppa upp í rassgatiđ á sér

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 1/10/10 02:49

Já, ţađ komu fleiri góđar íţróttavísur í framhaldiđ á henni. ‹Ljómar upp›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Grislingur 17/11/10 15:40

Sagt er ađ Halldór Laxness hafi á sínum yngri árum haft bankaviđskipti sín í Útvegsbankanum. Oft ţurfti skáldiđ ađ koma í bankann og kynntist ţví sumu af afgreiđslufólkinu nokkuđ vel. Einhverntíma gerđist ţađ ađ stúlka ađ nafni Lilja Sölvadóttir var ráđin í bankann. Stúlka ţessi var afskaplega fögur og glćsileg á allan hátt og framkoman eftir ţví heillandi, og voru allir karlmenn sem komu í bankann, giftir sem ógiftir, í vandrćđum međ sig í návist hennar. Skáldiđ var ţar engin undantekning.
Einn morgunn sér skáldiđ brúđarmynd af Lilju og Guđmundi Guđmundssyni ađalgjaldkera Útvegsbankans í Morgunblađinu, en ţau höfđu ţá nýveriđ gift sig. Ekki er vitađ hvađa tilfinningar bćrđust í brjósti skáldsins viđ ţessa frétt en nćst ţegar hann kom í bankann gekk hann ađ ţeim hjónum ţar sem ţau stóđu saman og sagđi:

Lilja Sölva, mér lá viđ ađ bölva
ţegar ég las ađ ţú vćrir gift.
Gott á ţinn maki, gjaldkerinn spaki,
Guđmundur! geturđu skipt?

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Arne Treholt 18/11/10 20:16

Ein sem ég lćrđi í ćsku:

Ţennan galla á gásinni,
get ég varla liđiđ.
Rangur halli á rásinni,
rétt um ballarmiđiđ.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Grislingur 23/2/11 13:24

Ţegar Kvćđakver Halldórs Laxness kom út fannst mörgum ţađ frekar klént. T.d. voru blađsíđurnar illa nýttar - stutt ljóđ á einni síđu og svo eyđa niđur síđuna - og svo órímađ eins og Únglíngurinn í skóginum.

Ţá var ort:

Ţitt hef ég lesiđ kvćđakver
um kćđin lítt ég hirđi,
en eyđurnar ég ţakka ţér
ţćr eru mikils virđi.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 6/9/11 19:15

Í dag birti Hallmundur Kristinsson á Akureyri ţessa stöku til Kínverjans sem mér finnst harla vel gerđ:

Ađ vara manninn viđ mér ţćtti rétt,
svo veslingurinn gćti spyrnt viđ fótum
er hann hefđi af ţví nokkra frétt
hvađ Íslendingar gera á áramótum.

vér kvökum og ţökkum
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 8/9/11 13:12

Hér er ein góđ, um höfundinn veit ég ekki.

Hún ţráđi loft og ţurfti loft,
ţunga af lofti bar hún.
Uppi á lofti upp í loft
undir lofti var hún.

Svo geta menn leikiđ sér ađ ţví ađ setja hástafi inn og ţá gćti hún veriđ svona:

Hún ţráđi Loft og ţurfti Loft,
ţunga af Lofti bar hún.
Uppi á lofti upp í loft
undir Lofti var hún

To live outside the law, you must be honest.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 24/4/12 09:41

Flosi heitinn Ólafsson orti:

Sá ég hýran Hafnfirđing
í Hellisgerđi.
Aftan og framan og allt um kring
ég er á verđi.

To live outside the law, you must be honest.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 24/4/12 10:14

Smá leiđrétting:

Sjái ég hýran Hafnfirđing
í Hellisgerđi
aftan og framan og allt um kring
er ég á verđi.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 18/7/12 12:25

Stóđ a klósettvegg

Ađ hitta ei skálina vandrćđum veldur
Verkiđ ađ ţrífa er ekki létt
Stattu ţví nćr hann er styttri en ţú heldur
og stjórnađu bununni rétt

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Mjási 7/9/12 23:06

Ţessa kendi mér gamall Siglfyrđingur.

Burt sig drógu af brautinni
begga hlógu sinni.
Nára lóan lokađi
lćra kjóann inni.

Ţar á hnjánum hraunfastur,
húkti á saningsgrunnni.
Stórt var lán ađ Stengrímur, (Lćknirinn á stađnum)
stynga'upp skrána kunni.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Obélix 8/9/12 08:36

Lipur kútur laus viđ kraft
Leysir hnúta snúna
Matti ţrútinn hefur haft
hćgđir úti núna

Nú vćri gott ađ fá sér villigölt
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 13/10/12 13:56

Ţessa orti Guđmundur Halldórsson skordýrafrćđingur:

Ţjóđin svíkur finnst mér flest,
af fornum siđum stokkin.
En ţađ var sem mér ţótti verst
ţegar hún sveik Flokkinn.

vér kvökum og ţökkum
LOKAĐ
        1, 2, 3, 4, 5, 6
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: