— GESTAPÓ —
Ljóðlínan
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 217, 218, 219 ... 261, 262, 263  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 20/8/12 21:20

SÍSið o'n' í skúffu skreið

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Obélix 21/8/12 07:58

SÍSið o'n' í skúffu skreið
skömmin óx er tíminn leið

Nú væri gott að fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 21/8/12 09:31

SÍSið o'n' í skúffu skreið
skömmin óx er tíminn leið
en gera sig nú börnin breið

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Obélix 21/8/12 16:31

SÍSið o'n' í skúffu skreið
skömmin óx er tíminn leið
en gera sig nú börnin breið
og bregðast foreldra við neyð

Nú væri gott að fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 23/8/12 23:35

Núna er hér komið kvöld.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 24/8/12 07:10

Núna er hér komið kvöld,
kannski jafnvel morgunn.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 24/8/12 11:48

Núna er hér komið kvöld,
kannski jafnvel morgunn.
Dagur núna vill fá völd.

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 24/8/12 12:28

Núna er hér komið kvöld,
kannski jafnvel morgunn.
Dagur núna vill fá völd
og vakan sína borgun.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 24/8/12 12:30

Gluggabréfin girnast aur.

KauBfélagsstjórinn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 24/8/12 19:36

Gluggabréfin girnast aur.
Gráupplögð í skeini.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 25/8/12 21:47

Gluggabréfin girnast aur.
Gráupplögð í skeini.
Viljirðu ekki vera staur

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 26/8/12 02:53

Gluggabréfin girnast aur.
Gráupplögð í skeini.
Viljirðu ekki vera staur,
viðskeyttur – með greini.

vér kvökum og þökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Obélix 28/8/12 12:06

Borð á ykkar línu legg

Nú væri gott að fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 28/8/12 13:18

Borð á ykkar línu legg,
langt, með nót og tappa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 28/8/12 13:20

Borð á ykkar línu legg,
langt, með nót og tappa.
Yrkjum ljóð um andarstegg

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Obélix 28/8/12 15:43

Borð á ykkar línu legg,
langt, með nót og tappa.
Yrkjum ljóð um andarstegg
og aldinn frægðarkappa

Nú væri gott að fá sér villigölt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 28/8/12 18:47

Vindar nú í vesturátt

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 28/8/12 19:22

Vindar nú í vesturátt
vilja allir stefna.

vér kvökum og þökkum
        1, 2, 3 ... 217, 218, 219 ... 261, 262, 263  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: