— GESTAPÓ —
Hvar er maðurinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 48, 49, 50 ... 84, 85, 86  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 21/3/12 23:12

Er þessi eyja svo lítil að flestir vilja kalla hana sker?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 21/3/12 23:58

Vestar en Kaupmannahöfn og vestar en Færeyjar, og þó hún sé stundum kölluð skerið þá er hún alls ekki sker.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 22/3/12 00:07

Erum við að tala um Ísland?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/3/12 00:15

Að sjálfsögðu.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 22/3/12 12:58

Er maðurinn staddur í þéttbýli? Það er í þorpi með fleiri en 200 íbúa.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 22/3/12 13:13

Maðurinn er pottþétt staddur í Selárdal

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 22/3/12 14:40

Er greyið statt á Höbbn í Hoddnafirri? (Hornafirði)

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/3/12 16:06

Maðurinn er í þéttbýli, ekki þó á Höfn né í Selárdal.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 22/3/12 16:56

Er maðurinn staddur á Landsbyggðini?

KauBfélagsstjórinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 22/3/12 18:22

Er maðurinn staddur vestar en Vík?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/3/12 18:34

Landsbyggðin, er hún þar sem fólk býr? Vestan Víkur já.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 22/3/12 18:54

Er þar átt við Vík í Mýrdal?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 22/3/12 18:57

Fergesji mælti:

Er þar átt við Vík í Mýrdal?

Ég átti alla vegana við þá Vík. Og ég vona að Regína hafi einnig átt við þá Vík. (Því ég þekki ekki aðrar Víkur.)

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 22/3/12 19:01

Nú, það er alltaf möguleiki á Vík á Seltjarnarnesi og Vík milli vina.

‹Setur upp sinn besta, mest pirrandi, spjátrungssvip.›

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/3/12 21:14

Vestan Mýrdals.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rutúnK 22/3/12 22:33

Er maðurinn staddur á Hellu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 22/3/12 23:30

Nei.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 23/3/12 14:29

Er maðurinn innandyra?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
        1, 2, 3 ... 48, 49, 50 ... 84, 85, 86  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: