— GESTAPÓ —
Sérðu það sem ég sé?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 53, 54, 55 ... 119, 120, 121  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 21/3/12 09:12

Þá getum vér á fiskinn. Minnir oss, að hann nefnist barri.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 21/3/12 09:27

Madam Escoffier mælti:


Madaman sér eitthvað sem byrjar á B.

Beyglur? Mér sýnist þetta reyndar vera kringlur en það má reyna.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 21/3/12 10:12

Blómkál?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 21/3/12 10:13

Banana?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 21/3/12 10:37

Ber?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 21/3/12 12:54

Blaðlauk?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 21/3/12 13:50

Hvorki eru það, beyglur, barri, blómkál, blaðlaukur, ber né bananai.
Getiði betur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 21/3/12 13:56

Vart er það basilika?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 21/3/12 14:06

Madaman sér ekkert basil.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 21/3/12 14:18

Bretti?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 21/3/12 15:01

Ekki vekur það áhuga Madömunnar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 21/3/12 15:03

Vart skyldi því trúað, að hún leitaði eftir broccoli?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 21/3/12 15:10

Svo er blómamynstur á klútnum þarna hjá.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rutúnK 21/3/12 17:30

Brauðhleifur gæti það og verið

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 21/3/12 17:45

Baneitrað salat! Sem varð eitrað við að komast í snertingu við hráan kjúkling.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 21/3/12 19:10

Orðskrípið brokkolí er ekki til í fórum Madömunar, spergilkál skal það vera, svo ekki erti það augu hennar, ekki brauðhleifur og ekki blómamynstur. Vissulega þarf að henda krossmenguðu salatinu en ekki var það það sem Madaman sá. Svo giskiði betur góða fólk.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 21/3/12 19:18

Þá er það birki. Það getur varla annað verið.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 21/3/12 19:35

Er skálin úr bambus?

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
        1, 2, 3 ... 53, 54, 55 ... 119, 120, 121  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: