— GESTAPÓ —
Hvar er maðurinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 47, 48, 49 ... 84, 85, 86  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 20/3/12 18:12

Nei, hann er ekki þar.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 20/3/12 18:45

Er maðurinn norðar en Kaupmannahöfn?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 20/3/12 18:47

Já, það er hann.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 20/3/12 22:15

Er hann á meginlandi Evrópu?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 20/3/12 22:23

Nei, meginlönd teljast ekki eyjur.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 20/3/12 23:00

Er hann á Svalbarða?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 21/3/12 01:36

Er hann á Kolbeinsey?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 21/3/12 07:42

Hvorugt.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 21/3/12 09:09

Regína mælti:

Tja, það er spurning. Já, ég býst við því þó sumum finnist það ekki.

Er það stærð eyjunnar sem gerir þessa suma skeptíska um eyjuleika þessarar eyju?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 21/3/12 09:23

Já, meðal annars.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 21/3/12 10:48

Er hann á Norðurpólnum?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 21/3/12 10:55

Ekkert fastaland er á norðurpól jarðar. Aftur á móti er eyja fasttengd ísbreiðunni, sem að jafnaði hylur pólinn. Þá stóru eyju hyggjumst vér þó eigi nefna hér.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 21/3/12 11:12

Hahaha, þið eruð úti á túni!

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 21/3/12 11:16

Vér erum raunar nær því að vera úti á þekju, en það skiptir vart nokkru.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 21/3/12 12:08

Er hann norðan við norðurheimskautsbaug?

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 21/3/12 14:22

Nei, sunnan við heimskautsbaug.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 21/3/12 15:47

Er maðurinn vestar en Kaupmannahöfn?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/3/12 22:26

Er maðurinn austar en Færeyjar?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
        1, 2, 3 ... 47, 48, 49 ... 84, 85, 86  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: