— GESTAPÓ —
Hvar er mađurinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3 ... 46, 47, 48 ... 84, 85, 86  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 18/3/12 18:56

Nei, ekki er hann ţar Madam.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Madam Escoffier 18/3/12 23:18

Nú jćja, ţá er víst best ađ ţvćlast um óravíddir alheimsins, erum viđ ađ tala um stađ á jarđskorpunni okkar?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 18/3/12 23:28

Er hann í sćlureit?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 19/3/12 06:55

Hann stendur á jaröđskorpunni okkar. Ég held ađ fćst okkar telji ţetta sérstakan sćlureit, en hann er ekkert slćmur samt.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 19/3/12 17:16

Er rćfilstuskan á norđurhveli Jarđar?

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 19/3/12 23:45

Jájá, hann er ţar.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Madam Escoffier 20/3/12 08:52

Er hann á eyju?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 20/3/12 08:57

Tja, ţađ er spurning. Já, ég býst viđ ţví ţó sumum finnist ţađ ekki.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 20/3/12 10:26

Er hann í evrópu?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 20/3/12 10:35

Já, í Evrópu.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 20/3/12 11:12

Er hann á Bretlandseyjum?

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 20/3/12 11:15

Nei.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 20/3/12 12:28

Er hann vestan járntjaldsins sem eitt sinn var?

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 20/3/12 12:31

í Heimaey?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 20/3/12 12:55

Regína mćlti:

Hann stendur á jaröđskorpunni okkar. Ég held ađ fćst okkar telji ţetta sérstakan sćlureit, en hann er ekkert slćmur samt.

Er hann staddur í Gammeldansk?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 20/3/12 13:55

Vestan járntjalds, ekki ţó í Heimaey.
Ég veit ekki hvar gammeldansk er, en hann er örugglega ekki ţar.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 20/3/12 14:13

Gammeldansk er nýlenda Baggalútíu á skaganum, sem gengur út í Eystrasaltiđ ađ sunnanverđunni, og eyjum ţar í kring, einkum austan viđ. Kannske er eigi ađ furđa, ađ unglömb, sem ţér eruđ, ţekkiđ eigi alls kostar til ţar.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 20/3/12 14:16

Er hann staddur innan landamćra Danmerkur.

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
        1, 2, 3 ... 46, 47, 48 ... 84, 85, 86  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: