— GESTAPÓ —
Sérðu það sem ég sé?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 50, 51, 52 ... 119, 120, 121  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 17/3/12 18:17

Togari.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 17/3/12 18:23

Grágrímur mælti:

Togari.

Nei Grímsi minn þetta er varðskip. Ekki togari.
‹Sendir Grágrími 3 tunnur af söltum sjó svo hann geti æft sig í að míga›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 17/3/12 18:26

Huxi mælti:

Huxi mælti:

Ég sé eitthvað sem byrjar á T.

Mynd flutt.
Ath. gott er að skoða myndina í stærstu stækkun. Það eykur líkurnar á því að þið sjáið það sem um er spurt.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 17/3/12 18:27

Huxi mælti:

Huxi mælti:

Ég sé eitthvað sem byrjar á T.

Sérðu kannski túrista?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 17/3/12 18:33

Eru það bláu tunnurnar sem eru þér svo hugleiknar að þú sérð varla annað?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 17/3/12 18:36

Jarmi mælti:

Eru það bláu tunnurnar sem eru þér svo hugleiknar að þú sérð varla annað?

Þó svo að blái liturinn minni á þína undurfögru ásjónu, þá eru það ekki þær sem um er spurt. ‹Glottir eins og fífl›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 18/3/12 11:35

Sáuð þér einhvers konar taug?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 18/3/12 12:05

Fergesji mælti:

Sáuð þér einhvers konar taug?

Nei. Ekki eru neinar taugar sem vekja athygli mína.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 18/3/12 12:16

Ég þykist sjá tappa í fallbyssuræflinum. Ertu að spyrja um hann?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 18/3/12 12:22

Jarmi mælti:

Ég þykist sjá tappa í fallbyssuræflinum. Ertu að spyrja um hann?

Nei. Enda þykir mér það jaðra við landráð að setja tappa í fallbyssur þegar óvinir ríkisins vaða uppi með stólpakjaft og þref.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 18/3/12 13:57

‹Spyr aftur›
Eru þetta túristar sem vinkuðu þér þegar þú tókst myndina?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 18/3/12 14:07

Vakti kannske túða athygli yðar?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 18/3/12 14:38

Er þetta t fremst á skipinu?

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 18/3/12 17:01

Regína mælti:

‹Spyr aftur›
Eru þetta túristar sem vinkuðu þér þegar þú tókst myndina?

Ég biðst innvirðulega forláts á því að hafa látið þessa þessa spurningu falla ósvaraða milli stafs og bryggju. En því miður er svarið nei eins og við öllum öðrum spurningum sem upp hafa verið bornar síðan ég svaraði síðast.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 18/3/12 20:22

Er það tóg?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 18/3/12 21:14

Madam Escoffier mælti:

Er það tóg?

Nei, ég sé ekkert tóg.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 18/3/12 21:35

Er þetta sem þú sérð staðsett á hægri helming myndarinnar?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 18/3/12 22:17

Jarmi mælti:

Er þetta sem þú sérð staðsett á hægri helming myndarinnar?

Jú, hið umspurða ítem er á hægri hluta myndarinnar.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
        1, 2, 3 ... 50, 51, 52 ... 119, 120, 121  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: