— GESTAPÓ —
Kveđist Á
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 355, 356, 357 ... 455, 456, 457  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 8/1/12 22:56

Bí bí segir bróđir ţinn
býsna er hann er hann kvalinn
ţegar fuglsins fötum í
flögrar hann um salinn.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 9/1/12 17:27

[i]
Salinn ađ láni Finnur fćr
fagnar ćtlar ţorra.
Framm og aftur ţilin ţvćr
Ţura kona Snorra.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 10/1/12 22:03

[Viđ] Snorrabúđarstekkinn stóđ
og starđi Jónas forđum,
sveittur viđ ađ svćla út ljóđ
međ svakamörgum orđum.

vér kvökum og ţökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 10/1/12 22:25

Orđum ţađ sem á ađ segja ađeins betur,
setningarnar saman fléttum,
sigrum heim međ ljóđum nettum.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 10/1/12 23:27

Nettum ljóđum lćđi eftir
löngum síđum.
Ţegar málţurrđ mig svo heftir
í miđjum klíđum.

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 10/1/12 23:34

Nettan tekur Spori sprettinn
sprellandi lengst upp í hlíđ.
Eltir uppi gemsa glettinn,
gelt er taliđ hunda stríđ.

--------------------------------------------
Klíđum gjallar kliđurinn
karlinn ákaft ropar
Aftur úr neđra niđurinn
njálgur og fáir dropar.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 12/1/12 17:49

Dropaglasiđ dugar vel í dagsins önnum.
Af vanillu ég gleypi gommu.
Gest ţó best ađ kardimommu.

vér kvökum og ţökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 12/1/12 23:24Kardímommu dropa drullu
Dabbi róni í sig lét.
Og tóbaksögn í rettu rullu,
rćfilstuskan hló og grét

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 13/1/12 00:11

Gréta fór ađ hitta Hans
međ heimabakstur sćtan.
Aumingjann svo át međ glans
og átti feril mćtan.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 13/1/12 14:25


Mćtan feril Fríđa á
fjósa kona og meira
Hún á bakiđ lífsglöđ lá
löngum undir Geira.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
mubli 13/1/12 15:30

Geiri skartar gullnum fingri.
Gefur af sér mikinn ţokka.
Smitast hjarta' af slíku glingri
--hann selur ekki kvennmannsskrokka.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 13/1/12 19:22

Kvenmannsskrokka kýs ég helst í keleríiđ.
Enda var ţađ alltaf planiđ.
Öđruvísi er Vatíkaniđ.

vér kvökum og ţökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 14/1/12 19:13

Geira tókst í Nínu ađ ná
er nýtt hann gerđi planiđ
og séra Jón hann sendi ţá
ađ seđja Vatíkaniđ.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 16/1/12 22:37


Vatíkaniđ páfinn passar
prelátar og annađ liđ.
Og allavega rumpu rassar,
rétttrúađir eins og viđ.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 16/1/12 23:49

Viđrekstur á vinstristjórn nú veldur dauni,
áhrif sem af eiturvíni
öllu spilla hérna gríni.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 17/1/12 13:55

Gríni engu Tóta tekur
tćpt er hennar geđ.
Sínar ćtíđ raunir rekur
rćr og sönglar međ.

lappi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 17/1/12 15:07

Međaliđ er mćrt af ţeim
sem magna hérna bulliđ.
Hrappar ennţá höndum tveim
hirđa frá mér gulliđ.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Heimskautafroskur 17/1/12 18:04

Gulliđ sem ađ glitrađ' á í Glitni forđum
reyndist gjört af raupi; orđum,
rányrkju og sálarmorđum.

vér kvökum og ţökkum
        1, 2, 3 ... 355, 356, 357 ... 455, 456, 457  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: