— GESTAPÓ —
Hvað ertu að lesa?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 62, 63, 64 ... 66, 67, 68  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 21/9/11 23:41

Ég er að rifja upp kynnin við Góða dátanna Svejk, í ummtugasta skipti. Alltaf jafn góð lesning.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
feministi 22/9/11 17:44

Ég er að lesa Táknið eftir Raymond Khoury, lélega og leiðinlega glæpasögu. Velti því fyrir mér hvort reglan sem amma kenndi mér um að klára alltaf bækur sé algild.

Feministi og fjallakóngur Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 24/9/11 20:41

Vér höfum nýlega lagt til hliðar kennslubók í líffærafræði, ritaða að hætti Henriks Gráfelds, og verður næst einhver slík bók önnur, nema fyrr verði upp tekin bók í Diskheims-flokknum, svonefnda.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/10/11 00:24

Vér glugguðum örlítið í fjallskilaseðil nágrannasveitar vorrar, hvurrar sveitar vér höfum farið í leitir fyrir síðustu ár.xT

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 8/10/11 05:18

Nú lesum vér bók eftir Arthúr nokkurn Klark, er hann hefir nefnt „Garð Ramans“.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 8/10/11 16:58

Nú er tekið á því í fjarnáminu. Mackbeth eftir William Shakespear

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 23/11/11 21:39

Tinnabækur.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 24/11/11 15:00

Var að ljúka við Spítalasögu Guðmundar Daníelssonar.
Nú er það bara kerfið og kerfispunktarnir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 24/11/11 19:43

Ég er að lesa Skipafréttir ( The Shipping News) eftir Annie Proulx. Ekki sem verst.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 25/12/11 10:06

Ég er að lesa Leynivopnið. Svo gef ég bókina í afmælisgjöf eftir tvo daga. ‹Fagnar því að hægt sé að fá bækur sem eru ekki innpakkaðar í plast.›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 25/12/11 10:21

Feigð eftir Stefán Mána...

Veltir fyrir sér af hverju fjölskyldan hedur alltaf áfram að gefa sér íslenskar glæpasögur í jólagjöf.

En ágætt meðan það var ekki Arnaldur.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Albert Yggarz 25/12/11 10:51

er að lesa gagnvarpið

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 27/12/11 00:04

Við hlið tölvunnar liggur bók eftir Jón nokkurn Verðandi, er hann hefir nefnt „Hugsið yður tölu“. Hin ágætasta bók.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 31/12/11 14:59

Er nýbyrjuð að lesa Málverkið eftir Ólaf Jóhann Ólafsson.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 1/1/12 14:52

Ég hef ný lokið lestri tímamótaverks í íslenskri bókmenntasögu. Það var öndvegisritið Týndu jólasveinarnir.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 1/1/12 14:56

Eins og um hver áramót höfum vér dregið fram nokkrar lúnar bœkur um galdrakarlinn unga, Harry Potter.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 1/1/12 15:41

Bókina um Svalvogaveg eftir Elís Kjaran.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 3/1/12 11:05

Ég er að lesa 600 blaðsíðna doðrant um fyrri heimsstyrjöldina, hverrar nafn dylst mér akkúrat núna. Merkileg lesning.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
        1, 2, 3 ... 62, 63, 64 ... 66, 67, 68  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: