— GESTAPÓ —
Hagyrđingamót í Baggalútíu
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 141, 142, 143, 144, 145  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 11/10/09 21:03

Ţetta er dáskemmtilegt. Ţá má eftir hentugleikum vinda sér í 4. og 5. liđ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 11/10/09 21:07

4. Fasteignaauglýsing í bundnu máli
Er til sölu ofsa fín
íbúđ mín á hjólum.
Í bílastćđi bíđur ţín
viđ blokk í Ugluhólum.

Hún er kannski heldur mjó
(horniđ skemmt af eldi)
meira en tíu mun hún ţó
metrar í öđru veldi.

Gríđarhagstćtt gengislán
getur fylgt međ ţessu
Ţannig fćst hún alveg án
útborgunarpressu.

Heimsins bestu hátta-stíu
hér ber fyrir sjónir
fyrir ađeins áttatíu
og átta millí-jónir.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 11/10/09 21:09

3. Nćsti forseti.

Forsetann ég fremstan vil
og Frónarbúum gleđi til,
Árnesinga einu von;
Ólaf Helga Kjartansson.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 11/10/09 21:09

4. Fasteignaauglýsing.

Ţađ hefđi veriđ gaman ađ auglýsa höllina, en hún er ekki til sölu svo:

Lítil íbúđ: lítil stofa,
lítiđ eldhús, drasl finnst hvergi.
Ţađ skal bćta, björtu lofa
býsna stóru svefnherbergi.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
11/10/09 21:11

4

Varla er neitt í veröld fegra,
veđriđ eins og bjór.
Útsýniđ er yndislegra -
eitilfagur sjór.
Stofan eins og nef á negra
(nefnilega stór).

Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 11/10/09 21:18

Leyniefniđ: Sunnudagskvöldiđ í kvöld.

Kemst ég vart á kamarinn
kann ađ vera ađ ţar sé reimt.
Horfir fólk á Hamarinn,
hagyrđingamótiđ gleymt.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 11/10/09 21:19

5. Sunnudagskvöld
Nú er ég á klaka köldum
klént er orđiđ geđ međ höldum;
sunnudags- ađ sitja á -kvöldum
ađ semja leir - fyrir opnum tjöldum.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Z. Natan Ó. Jónatanz 11/10/09 21:21

4. Fasteignaauglýsing

Hef til sölu herbergi;
hálfs-fersentímetra.
Annarsstađar er hvergi
ásett verđiđ betra.

Sjá, hér vönduđ fasteign fer
fyrir smekkmenn, vitra:
Herbergiđ ţađ arna er
mín eigin sálarkytra.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Z. Natan Ó. Jónatanz 11/10/09 21:30

5. Leyniefni – Sunnudagskvöld

Síđla -kvölds hve sćlt er stund
sunnudags- ađ eiga
međ svo góđu fólki´ & fund,
& ferskeytt kveđa mega.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
11/10/09 21:33

5. Leyniefniđ.

Víst mér finnst í veröld best
ađ vćta kverkarnar sem mest
og fljóta á áfengum öldum.
Einkum á sunnudagskvöldum.

Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 11/10/09 21:56

5. Sunnudagskvöld.

Vikudagarnir varla líđa,
(víst er sál mín einföld.)
Finnst mér ţá oft svo fúlt ađ bíđa
fram á sunnudagskvöld.

... eđa eitthvađ í ţá áttina. Jćja, ég ţakka kćrlega fyrir mótiđ, ţví verđur lokađ núna um kl. 10.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 11/10/09 22:00

Sćkir ađ mér eitthvađ dott,
ég ćtti ađ fara ađ sofa.
Ţetta er orđiđ ansi gott.
Ykkar kveđskap lofa.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 11/10/09 23:47

Ţar međ lauk einu besta hagyrđingamóti sem ég hef lesiđ. Nú sé ég enn frekar eftir ţví ađ hafa misst af ţessu. Hafiđ ţökk fyrir kveđskapinn.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bölverkur 9/9/11 21:43

Hagyrđingamót Bagglýtinga sunnudaginn 11. september kl. 21:00.

Yrkisefni allfrjáls en ţó ţessi:

Leifur heppni!
Haust!
Hundar!
Kettir!

Mćtum öll.

Bölverkur gefur lausan tauminn á slaginu 21:00.

Gjaldkeri Fjárausturbćjarsamtakanna og međlimur í Hagyrđingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hlewagastiR 10/9/11 14:16

Mađur er nú ekki lengi ađ afgreiđa ţennan pakka:
Leifur heppni, haust og rökkur.
Hunds- og kattarbitiđ.
Upphrópunarmerkja mökkur.
Mótinu er slitiđ.

Ţetta ritar ósköp úldiđ, aldiđ skar. • er falskonungur forđum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
10/9/11 15:10

hlewagastiR kveđa kann -
kvćđa- veđur -fljótiđ.
Afgreitt núna hefur hann
hagyrđingamótiđ.

Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 11/9/11 10:36

Ég reyni ađ mćta kl.911 í kvöld.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 11/9/11 21:12

Verđur ekki ađ reyna ađ hjálpa Bölverki ađeins viđ stjórnunina? (Annar er búiđ ađ brjóta reglur ţráđarins međ ţví ađ setja inn innlegg sem tilheyra ekki settu móti.)
‹Setur mótiđ og bíđur gestum til stofu Bölverks›
Jćja, hvađ segiđ ţiđ um Leif heppna?

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
        1, 2, 3 ... 141, 142, 143, 144, 145  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: