— GESTAPÓ —
Ljóðlínan
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3 ... 205, 206, 207 ... 261, 262, 263  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lúna 18/12/10 11:31

Legg í belginn lítil orð

Tvennir eru kostirnir: Að vera annað hvort full eða ekki full.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 18/12/10 11:43

Legg í belginn lítil orð,
langan brag þá hefjum:

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lúna 18/12/10 11:48

Regína mælti:

Legg í belginn lítil orð,
langan brag þá hefjum:

Kát ég kveð þig undir borð

Tvennir eru kostirnir: Að vera annað hvort full eða ekki full.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lúna 18/12/10 11:49

Lúna mælti:

Regína mælti:

Legg í belginn lítil orð,
langan brag þá hefjum:

Kát ég kveð þig undir borð

ég bara man ekki hvernig ég geri þetta, þarf að æfa mig

Tvennir eru kostirnir: Að vera annað hvort full eða ekki full.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lúna 18/12/10 11:52

Legg í belginn lítil orð,
langan brag þá hefjum:
Kát ég kveð þig undir borð,

Tvennir eru kostirnir: Að vera annað hvort full eða ekki full.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 18/12/10 12:18

Legg í belginn lítil orð,
langan brag þá hefjum:
Undir, kát ég kveð þig, borð,
með kraftaskáldastefjum.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 18/12/10 15:12

Lúna hérna lærir að

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 18/12/10 22:28

Lúna hérna lærir að
láta vísur ganga.

vér kvökum og þökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 18/12/10 23:27

Lúna hérna lærir að
láta vísur ganga.
Fljótlega hún fyllir blað

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bullustrokkur 11/1/11 23:20

Lúna hérna lærir að
láta vísur ganga
Fljótlega hún fyllir blað
Fær svo tyftun stranga.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 12/1/11 11:50

Vísan eflaust verður klár

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 12/1/11 18:56

Vísan eflaust verður klár
með vorinu – að ári

vér kvökum og þökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 13/1/11 08:35

Vísan eflaust verður klár
með vorinu – að ári.
Tæplega hálft annað ár

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 13/1/11 22:06

Vísan eflaust verður klár
með vorinu – að ári.
Tæplega hálft annað ár
æmti veslings Kári.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 13/1/11 22:15

Legg ég þér í lófa blað,

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 14/1/11 09:45

Legg ég þér í lófa blað,
þú línu finnur eina

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 14/1/11 18:35

Legg ég þér í lófa blað,
þú línu finnur eina,
um fengitíðarfreyðibað

vér kvökum og þökkum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
tveir vinir 14/1/11 18:57

Legg ég þér í lófa blað,
þú línu finnur eina,
um fengitíðarfreyðibað
og furðu stilta meyna

viltu með mér vaka í nótt?
        1, 2, 3 ... 205, 206, 207 ... 261, 262, 263  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: