— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 10/7/09 21:52

Hjálp!

Upp er komin borgarastyrjöld í veldi Dana. Hér berjast menn og konur um heitt málefni og engin niðurstaða er í sjónmáli.

Hvort gefur tvistur full stig (sem "sérstakt spil") eða eingöngu fimm stig í uppgjöri, sé hann notaður sem tvistur. Sumsé sé hann til dæmis notaður: tvistur-þristur-fjarki eða tvistur-tvistur-tvistur?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 10/7/09 22:02

Það fer eftir því hvort það megi breyta með áttunum.
‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið. Glottir

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 10/7/09 22:32

Ég hef ávallt spilað með þessari stigagjöf:
Rommý= 50
Ás=15
Mannspil og tíur = 10
Hundar = 5
Tvistar=30

Tvistur gildir 30 sama hvort hann er látinn gilda eitthvað annað eða er notaður í samstæðu (tvistur-tvistur-tvistur) eða í röð( kóngur, ás tvistur) Þannig ef einhver er með tvist sem tvist í borði er sá öruggur með a.m.k. 30 stig, því ekki er hægt að taka þann tvist burtu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 10/7/09 22:38

Kærar þakkir Væni Grétar.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 10/7/09 22:55

Hjá mér er það þannig að tvistur gildir sem 50 sé hann á hendi og því ráðlegt að losa sig við hann. Í borði jafngildir hann því spili sem hann kemur í staðinn fyrir. Annars þykir mér þessi tvistaregla bara fyrir aumingja því hún er seinni tíma viðbót. Annars þá gef ég 20 fyrir ásana. Annað er eins og hjá Væna.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 11/7/09 02:12

Frábær viðbót herra Sívertsen. Ég hugsa að ég þrói þessa „mismunandi-verðgildi-fyrir-tvista-reglu“ inn í seinni tíma spil.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sannleikurinn 7/11/10 16:48

Græði ég á því að kaupa vopn og flytja til Danmerkur og selja á tvövalt eða margfalt dýrara verði gengjunum eða hverjum öðrum sem eru að berjast?

..
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: