— GESTAPÓ —
Ég man. / Vjer munum
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 134, 135, 136 ... 140, 141, 142  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 30/3/10 18:29

Ég man þegar "andsovéskur" var það versta sem maður gat verið.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 30/3/10 20:18

Vjer munum er vjer ákváðum að bæta við innleggi í þráð þennan.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 30/3/10 21:27

Ég man eftir þættinum Happ í hendi sem Hemmi Gunn stýrði. í einum liðnum fóru keppendur inn í glerklefa sem þeytti upp seðlum á fullu og þau máttu eiga allt sem þau gátu troðið inn á sig.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 30/3/10 21:46

hvurslags mælti:

Ég man eftir þættinum Happ í hendi sem Hemmi Gunn stýrði. í einum liðnum fóru keppendur inn í glerklefa sem þeytti upp seðlum á fullu og þau máttu eiga allt sem þau gátu troðið inn á sig.

Hah ég var einmitt að ræða þennan þátt við einhverja um daginn.

Annars man ég eftir SPK og Pílunni.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 30/3/10 23:17

Ég man þegar ég fór ungur til sjós með föður mínum og lá vælandi inn í stýrishúsi megnið af róðrinum, fullur af sjóveiki og sjálfsvorkun.
En þegar í land kom þá var það allt gleymt og ég var hetja hafsins. Pabbi var ekkert að leiðrétta það....

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 31/3/10 06:34

Golíat mælti:

Ég man þegar ég fór ungur til sjós með föður mínum og lá vælandi inn í stýrishúsi megnið af róðrinum, fullur af sjóveiki og sjálfsvorkun.
En þegar í land kom þá var það allt gleymt og ég var hetja hafsins. Pabbi var ekkert að leiðrétta það....

Þú átt góðan pabba. ‹glottir lúmskulega›

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Montessori 31/3/10 23:08

Ég man eftir berklaplástrunum sem límdir voru á mann í grunnskóla.

María mey. Eigandi eftirfarandi fyrirtækja og fjelaga: BF Group® Ltd., Baggaflug hf.® og Loftfari®.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 31/3/10 23:58

Ég man uppskriftina að piparkökum, svona næstum því, held ég alveg örugglega.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 1/4/10 04:20

Ég man þegar fólk á Gestapó kom fram undir réttum dulnefnum en notaðist ekki við aukasjálf eins og einhverjir plebbar.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 1/4/10 05:29

Ég man þegar það var vetrar og sumartími á íslandi.
Hátíðarstund þegar móðir mín sá um að stilla klukkuna á vorin og haustin.
Síðan því var hætt og ísland sett á fastan vetrartíma, hefur menningarstigi landans sífellt verið að hraka.
‹Brestur í óstöðvandi grát›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 1/4/10 15:49

Ég man þegar var ekki vetrar- og sumartími í Finnlandi. Siðan þess hefur menningarstig landsins farið hrapandi.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég man eftir ís-kóla.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 3/4/10 01:30

Ég man eftir RC-Kóla. Djöfull var það vont.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 3/4/10 01:32

Ég man hvað það var gaman þegar ég eignaðist húfuna sem ég fann upp í skáp í dag.
Minnir mig á hvað það var gaman að vera unglingur in the eighties.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 3/4/10 08:06

Ég man eftir því (tæplega þó) þegar ég átti líf...‹Brestur í óstöðvandi grát›

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 3/4/10 13:03

Ég man eftir Palla og Syrrí í Stundinni okkar.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég man þegar hægt var að fá far með strætó fyrir 20 krónur.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 20/5/10 18:43

Vér munum þá tíð, er hægt var að fá ágætis pokabland fyrir fimmtíu krónur. Þá var sælgætið allt geymt fyrir innan afgreiðsluborðið.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
        1, 2, 3 ... 134, 135, 136 ... 140, 141, 142  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: