— GESTAPÓ —
Skorað á hólm!
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einn gamall en nettur 18/12/09 18:43

Ég Ebenhauser Gútmoren Engelnikkel, hér með skora háttvirtan Voldemort Fúckóv á hólm!

Mánuðum saman hef ég reynt að steypa honum og öðrurm ráðamönnum hér af stóli í gegnum vélabrög og klæki en orðið engu ágengt. Því neyðist ég til að grípa til áætlunar B sem er bein árás á forsetan og embætti hans.
Þar sem ég er nú bara einn í þessu og ekkert sérlega hraustur hef ég ákveðið að skora á forsetan í einvígi frekar en að gera beint áhlaup á embættið með æstan múg á bak við mig.

Þú ræður því sjálfur Voldemort hvort við notumst við hnefa, hnífa, sverð eða framhlaðninga. Ég verð bara að biðja þig vinsamlegast um að blása í þennan áfengismæli fyrst:


Svona svo ég viti að þú sért með fullu viti þegar þú tekur þessa mikilvægu ákvörðun um vopnavalið.
‹Brosir sakleysislega›

JÓLABARN ---- Dáldið svag fyrir Jóakim Aðalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 18/12/09 18:48

Góður! ‹Fær sér popp og sest niður til að fylgjast með›

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 18/12/09 20:01

‹Sér að aðgerða er þörf›
‹Býr til aðgerðaráætlun›
‹Gerir ráð fyrir að aðgerðaráætlunin þurfi að vera í að minnsta kosti sjöriti, en finnur hvergi kalkipappírinn.›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 18/12/09 22:27

‹Lánar Regínu sk. sjöpenna, gerðan úr tæknilegói og mekkanói›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 19/12/09 00:51

‹Hrökklast óvenju langt afturábak og hrasar við›

Hvað í sauðheimskum sauðnautum gengur hjer eiginlega á ?! Hafið þjer einhverjar efasemdir um útkomu vora úr áfengisprófi ?

‹Blæs inn í þann hluta áfengismælisins sem er vinstra megin á myndinni›

Telst þetta í lagi, hrukkótti hjólastólaísitjandinn yðar ?

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hin konan 19/12/09 16:52

Valdi minn krúttartyppið mitt. Minn einasti kleinusnúður og grjónapungur. Skjóttu bara þann gamla . Knús og klíp á búlduleitar rasskinnarnar þínar Valdi kaldi sálarsjómaður og uppáhalds óskalagið mitt

Vjer erum hún , Ástkona Vladimírs forseta , landæknir Baggalútíu , tilvonandi forsetafrú & •  tilvonandi frú forseti & fjármálaráðherra, Kóbalt & hergagnaframleiðslumálaráðherra & Guð .Greifinn af Þarfaþingi & Forstjóri PRESSECPOL
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einn gamall en nettur 19/12/09 17:25

Stofnaði ég þennan þráð? ‹Klórar sér í höfðinu›

JÓLABARN ---- Dáldið svag fyrir Jóakim Aðalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 19/12/09 19:53

Breytir engu gamli graður. Ættir að hafa reynslu til að passa þig á "hinum" konunum.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 19/12/09 20:48

Einn gamall en nettur mælti:

Stofnaði ég þennan þráð? ‹Klórar sér í höfðinu›

‹Ljómar upp og sjer fram á að geta unnið hugsanlegt 'einvígi' án nokkurrar fyrirhafnar›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 19/12/09 20:57

Vladimir Fuckov mælti:

Einn gamall en nettur mælti:

Stofnaði ég þennan þráð? ‹Klórar sér í höfðinu›

‹Ljómar upp og sjer fram á að geta unnið hugsanlegt 'einvígi' án nokkurrar fyrirhafnar›

‹Fer í virðulegasta forstjóraeinkennisbúninginn sinn›
Ég vil, sem forstjóri PRESSECPOL, minna þig á að útrýma ekki hrukkudýrinu fyrr en þú hefur veitt upp úr honum hvar hann geymi tímavjelina. Og hvað mikið hann hafi rifið úr henni til að betrumbæta salernisaðstöðuna hjá sér.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einn gamall en nettur 19/12/09 21:18

Ég man ekkert eftir þessu, það hefur einhver falsað þennan þráð.
Kannski er ég bara orðinn svona gleyminn.

JÓLABARN ---- Dáldið svag fyrir Jóakim Aðalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 19/12/09 21:27

Huxi mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Einn gamall en nettur mælti:

Stofnaði ég þennan þráð? ‹Klórar sér í höfðinu›

‹Ljómar upp og sjer fram á að geta unnið hugsanlegt 'einvígi' án nokkurrar fyrirhafnar›

‹Fer í virðulegasta forstjóraeinkennisbúninginn sinn›
Ég vil, sem forstjóri PRESSECPOL, minna þig á að útrýma ekki hrukkudýrinu fyrr en þú hefur veitt upp úr honum hvar hann geymi tímavjelina. Og hvað mikið hann hafi rifið úr henni til að betrumbæta salernisaðstöðuna hjá sér.

Þessi hundaskítur brosir í 360 þegar sjálfskeinivélin bilar.

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 13/2/10 16:01

‹Kemur á nýja "Chefmaster" rjómasprautuskriðdrekanum sínum og sprautar þeyttum rjóma á alla›

» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: