— GESTAPÓ —
Vamban
Friðargæsluliði.
Fastagestur.
Dagbók - 1/12/07
Erfingi

Á föstudaginn fékk ég óvæntan glaðning.


Framtíð Landbúnaðarráðuneytisins hefur nú verið tryggð!

Skál!

   (14 af 31)  
1/12/07 07:00

blóðugt

Æi litla skinnið. Vonandi losnar hann/hún við sonduna sem fyrst.

Til hammó með barnið!

1/12/07 07:00

Kargur

Til hamingju.

1/12/07 07:00

Vladimir Fuckov

Til hamingju og skál !

1/12/07 07:00

Garbo

Til hamingju !

1/12/07 07:00

Dula

Jedúddemía hvað barnið er lítið og krúttilegt, ég heyri klukkurnar klingja. Til hamingju með erfingjann.

1/12/07 07:00

Huxi

"Stórmyndarlegur og hefur alltaf verið það" Það erfist greinilega. Til hamingju.

1/12/07 07:00

Regína

Til hamingju! Erfinginn er með ákveðið augnaráð þrátt fyrir ungan aldur.

1/12/07 07:00

Útvarpsstjóri

Til hamingju!

1/12/07 07:00

Tigra

Jii... mikið er þetta sætt barn!
Til hamingju Vamban minn!

1/12/07 07:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Tær snild !

1/12/07 07:00

Andþór

Til hamingju!

1/12/07 07:00

Lopi

Til hamingju Vamban.

1/12/07 07:00

Upprifinn

Flott hjá þér. Og hjartanlega til hamingju.

1/12/07 07:00

Billi bilaði

Til lykke. <Skálar>

1/12/07 07:00

Tina St.Sebastian

Eh.

1/12/07 07:01

Anna Panna

Já ok þess vegna komstu ekki í partíið!
Til hamingju með krílið...

1/12/07 07:01

krossgata

Til hamingju. Var krílið eitthvað að flýta sér í heiminn?

1/12/07 07:01

Heiðglyrnir

Til hamingju minn kæri Vamban og Viðhengi.

1/12/07 07:01

U K Kekkonen

Til hamingju!
Ég fékk svona pakka í september og hefur verið til ómældrar ánægju (svona oftast allavegana).
en og aftur til hamingju!

1/12/07 07:01

Álfelgur

Til hamingju!

1/12/07 07:01

Upprifinn

Langt síðan maður fékk síðast svona pakka en mikið óskaplega vara það alltaf gaman.

1/12/07 07:01

Skabbi skrumari

Til hamingju Vamban minn... Skál (en þó í hófi, þú mátt ekki vera á einhverju Admiralfylleríi með nýfætt barn)...

1/12/07 07:01

Þarfagreinir

Ekki slæm jólagjöf þetta, þó síðbúin sé. Skál!

1/12/07 07:01

Vamban

Þakka ykkur öllum. Nú þarf maður víst að láta Admiralinn sem mest í friði. En drengurinn fær kóbaltbætta mjólk og ætti því að ná ofurmannlegum styrk um mitt sumar ef allt gengur að óskum.

1/12/07 07:01

feministi

Til hamingju með drenginn. Mér sýnist hann vera greindarlegur og vel hærður eins og pabbinn.

1/12/07 07:01

Aulinn

Jiii litla dúlla! Til Hamingju Vamban!

1/12/07 07:01

Salka

Til hamingju Vamban með glæsilegan erfingja.

1/12/07 07:01

Sundlaugur Vatne

Innilega til hamingju, Vamban minn.
Hversu óvænt var þetta annars?

1/12/07 07:01

Rattati

Innilega til hamingju. Ég segi nú eins og Sundlaugur, hversu óvænt var þetta?
Vinur minn einn varð fyrir því að á þjóðhátíð fyrir allmörgum árum kom að honum ung stúlka er hafði eignast barn rétt um ári fyrr og kenndi honum krakkann. En þetta var, vægast sagt rosalega skemmtileg þjóðhátíð eftir það.

1/12/07 07:02

Vamban

Þetta var nokkuð óvænt eða heilum sjö vikum á undan auglýstri dagskrá.

1/12/07 07:02

Grágrímur

Til hamingju, ósköp er hann sætur... óska honum gæfu og gengis á komandi ævi.

1/12/07 07:02

Litla Laufblaðið

Aww til hamingju! Vonandi heilsast öllum vel.

1/12/07 08:00

Kondensatorinn

Til hamingju með erfingjann.

1/12/07 08:00

Vímus

Góður!
Til hamingju með gæjann.
Ég fékk reyndar einn svona daginn eftir en sonur minn sá um framleiðsluna.

1/12/07 08:01

Vamban

Takk öll sömul og til hamingju Vímus minn. Passaðu nú bara að hann komist ekki í apótekið þitt eins og ég mun fela Admiralbirgðirnar mínar.

1/12/07 08:01

B. Ewing

Til hamingju. Sjálf erum við enn á bleiku skýi með Bebe okkar.

1/12/07 08:01

Nornin

Til hamingju Vambi gamli.
Ég segi eins og Ewing. Þetta er óviðjafnanleg lífsreynsla.
Bebe er orðinn tveggja mánaða og mér finnst annarsvegar að ég hafi eignast hann í gær og hinsvegar að hann hafi alltaf verið í lífi mínu. Mjög sérstakt [Brosir út að eyrum]

1/12/07 08:02

Vamban

Ég er enn að ná áttum. Það snöggrann svo af mér við þetta að ég er enn hálf ringlaður. Þetta er samt alveg yndislegt.

1/12/07 09:00

Starri

Til hamingju.

1/12/07 09:02

Rattati

Svoleiðis já. Innilega til hamingju, enn og aftur.

1/12/07 12:00

Jóakim Aðalönd

Jæja, ertu búinn að skrifa undir 18 ára skuldabréf? Til hamingju elsku drengur. [Brosir í kampinn]

1/12/07 13:02

krumpa

TIl hamingju! Ætla ekkert að draga þig niður með svartagalsrausi.....börn eru ALLTAF YNDISLEGA DÁSAMLEG og gefa lífinu gildi.

Vamban:
  • Fæðing hér: 7/4/04 18:30
  • Síðast á ferli: 28/6/22 15:34
  • Innlegg: 191
Eðli:
Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
Fræðasvið:
Admiral, mútuþægni, spilling, kvennafar og kóbaltbæting landbúnaðarafurða.
Æviágrip:
Stórmyndarlegur og hefur alltaf verið það.