— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 6/12/04
Innleggjafjöldi

Sá ágćta töflu hjá albin og ćtla ađ birta hana hér ađ honum forspurđum... tek hana út ef hann mótmćlir...

albin birti töflu međ međalinnleggjafjölda nokkurra einstaklinga, en hún var svona:

Ţessi tafla ţykir mér mjög áhugaverđ... sjá einnig <a href="http://acme.to/albin/images/baggalutur/innlegg.png">hér</a>

Hegđun manna er náttúrulega mismunandi en mig grunar ađ ţeir nýliđar sem eru hvađ duglegastir í byrjun dragi smám saman úr innleggjafjölda og endi ađ lokum á svipuđu róli og topp fimm einstaklingarnir hvađ varđar međalinnleggjafjölda á dag... enda hafa ţeir veriđ lengi og jafnt ađ störfum hér á Gestapó...

Ef mađur rýnir ađeins betur í ţessar tölur, ţá má sjá ađ ţeir sem hafa hćrra međaltal en ađrir hafa ekki veriđ lengi ađ...

Ég man ţegar mađur skráđi sig fyrst inn á hiđ nýja Gestapó (ágúst 2003)... ţá gat mađur fylgst međ međalinnleggjafjölda á dag hjá sjálfum sér auk ţess sem hlutfallsprósenta birtist... held ađ mađur hafi ţó ekki veriđ eins hár ađ međaltali og ţeir hćstu í dag, enda var ekki búiđ ađ finna upp marga af Lygilegu vinsćlu leikjunum, hvađ ţá helv.... teningaleikina, sem ég hef ekki dottiđ inn í eins og margir...

Hér skal viđurkennt ađ ég var (og ađ sumu leiti er) líklega ekkert skárri en verstu nýliđarnir í dag hvađ varđar innihaldslaust gjamm... en mađur vex upp úr ţví ađ lokum (vonandi)...

Svo er ţađ einnig spurning um ţađ hversu mikla afvötnun mađur tekur sér, ég er t.d. komin úr nćrri mánađar Gestapó-afvötnum og hefur ţađ óhjákvćmilega áhrif á međalinnleggjafjölda (ţó minni áhrif hjá ţeim sem eru búnir ađ vera lengi)...

Punkturinn sem ég er ađ reyna ađ koma međ í ţessum pistlingi er, ađ eđlilegt er ađ nýliđar gjammi smá međan ţeir eru ađ hlaupa af sér hornin... einnig er eđli margra Lygilegra vinsćlla leikja ţannig ađ ţar safnast saman mikiđ af innihaldslausu efni og sé ég ekkert athugavert viđ ţađ... menn fá leiđ á ţeim oftast fyrir rest... nema sumir sem stunda ţá nćr eingöngu...

Ţađ sem ađ mínu mati er ţó alvarlegt og nánast ađför ađ Gestapó, er ţegar menn hlaupa á milli ţráđa og henda inn óútpćldum hugleiđingum í formi stuttra sviđslýsinga... mćlt er međ ţví ađ stilla ţví í hóf... margir ţrćđir eru fyrir svoleiđis gjamm og ber ađ varast ađ eyđileggja umrćđu annarra ţráđa međ slíku...

Skál...
Skabbi

   (110 af 201)  
6/12/04 02:01

Fíflagangur

<>Hleypur inn. Skálar viđ Skabba. Hleypur út aftur.>

6/12/04 02:01

Fíflagangur

Vertu samt alveg velkominn kallinn minn. Ég var lagstur í algert ţunglyndi og nćrri hćttur ađ líta hér inn, vegna ţess ađ ţađ var enginn Skabbi. Ţetta var svolítiđ eins og ađ hlusta á Brimkló án Bó.

6/12/04 02:01

Smábaggi

Ţetta síđasta var ágćtt og ég tek undir ţađ. Helvítis sviđahausar. [Ha, ég?]

6/12/04 02:01

Hakuchi

Ţörf og góđ ábending. Allt er gott í hófi.

6/12/04 02:01

Heiđglyrnir

Gaman ađ sjá ţig Skabbi minn, hvernig hefur ţú ţađ kćri vinur.

6/12/04 02:01

Nafni

Skál.

6/12/04 02:01

Skabbi skrumari

Kominn aftur og farinn ađ siđa til... já ég er nú meiri röflarinn alltaf hreint...

6/12/04 02:01

Limbri

Ţađ er misjafnt hvađ fer í taugarnar á fólki. Ég segi ekki annađ.

En ţín skođun á svo sannarlega rétt á sér. (Allar skođanir eru jafnar, sumar eru jafnari en ađrar. (Svo ég Hannesi smá))

-

6/12/04 02:01

Ísdrottningin

Velkominn, ţín hefur veriđ saknađ. [knúsar Skabba]

6/12/04 02:01

Skabbi skrumari

[Knúsar á móti]

Já Limbri, röfliđ í mér er stundum mikiđ... en ţetta fer samt ekki neitt svakalega mikiđ í taugarnar á mér, tefur mig bara viđ yfirlestur á ţví sem fariđ hefur fram...

Ţetta var eingöngu sett hér til ađ nýliđarnir skilji ađ ţađ ađ henda inn nokkrum innleggjum í röđ ţar sem eina svar ţeirra er [hoppar um ţráđinn og stekkur yfir í nćsta]... sé ekki eđlilegt, ţó allmargir hafi nú gert annađ eins hér... skál

6/12/04 02:01

Skabbi skrumari

Líklega kom ţađ ţó ekki nćgilega vel fram ef mađur les félagsritiđ aftur... Hikk...

6/12/04 02:01

Skabbi skrumari

Jćja, nú er ég búinn ađ fara hamförum í innleggjum í dag... varđ ađ vinna upp međaltaliđ eftir allt ţetta frí... [glottir]

6/12/04 02:02

Begónía

Verđ ađ flýta mér [ţarf ađ fara á fleiri stađi] og vera međ meira nýliđagjamm

6/12/04 02:02

Sćmi Fróđi

Ţetta er vissulega hvati til ađ gjamma meira, takk Skabbi!

6/12/04 03:01

feministi

Ég komst nú ekki einu sinni á blađ. Enda er ţetta međ hallćrislegustu keppnum. Til ađ sleppa viđ baunir skrifa ég mest á ţessum vetvangi, ţ.e. athugasemdir viđ félagsrit. Máliđ er ekki ađ vinna heldur ađ vera međ.

6/12/04 03:01

albin

Auđvitađ kemstu á blađ. Ert t.d. núna 31. sćti. Ţessi listi er eingöngu tekinn saman til ađ sýna nokkurn veginn fram á ţađ sem hćstvirtur Skabbi var ađ segja. Ţarna er topp 10 og vel flestir búnir ađ vera notendur í 600 daga eđa meira... Restin af listanum er "nćstum" ţví handahófskent úrtak uppađ topp 100 (međ einni undantekningu)til ađ sýna dugnađ yngri notenda.
Ađ öđru leiti er ţessi list eingöngu til gamans gerđur. En ekki sem stigatafla í keppni.

6/12/04 03:01

Litla Laufblađiđ

Hver er undantekningin?

6/12/04 03:01

Vladimir Fuckov

Mjög gott fjelagsrit og sjer í lagi erum vjer sammála ţví er neđst kemur fram um sviđslýsingarnar. Ţó finnst oss bera heldur minna á ţví vandamáli núna en um tíma sl. vetur.

6/12/04 03:01

feministi

Til gamans gert! Ţarna fórstu alveg međ mig, ég hef engan húmor og nálgađist ţví ţessa samantekt međ allt annađ en hlátur í huga.
Ég get ţó huggađ mig viđ ađ vera númer ţrjátíu og EITT.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...