— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 3/12/04
Ákavíti

Hvađ er yndislegra en Ákavíti...

Lífsins vökvinn vćtir kverkar
vökvar andann, kćtir sál
Vaknar frelsi, finn ég merkar,
fagrar kenndir, tendrast bál

Sćluvíman, svimi, kćti
sofna hress og vakna nýr
Ţá er von ađ bragđiđ bćti
birtir yfir, vindur hlýr.

Ţví ađ Ákavítiđ vekur
vonarţrá í brjósti mér
Hugsa ţá ađ ţraut burt rekur
ţurrt ei glasiđ Skála ţér.

   (125 af 201)  
3/12/04 09:00

Ira Murks

Má ekki bara bjóđa ţér í nefiđ gamli gaur? [hnerrar]

3/12/04 09:00

Sverfill Bergmann

3/12/04 09:00

Sverfill Bergmann

Best ađ trođa í nasirnar á sér.

3/12/04 09:00

Z. Natan Ó. Jónatanz


Skák í Álavíti! - e.., nei Skál í Ákavíti!
Ţetta vildi ég sagt hafa. Fallegt kvćđi.

3/12/04 09:00

Ívar Sívertsen

[tárast] skál!

3/12/04 09:00

Vestfirđingur

Hvernig stendur á ţví ađ "aquavit" er ţýtt sem "ákavíti" á íslensku?

3/12/04 09:00

Sundlaugur Vatne

Skál, kćri skáldbróđir. Vel kveđiđ ađ vanda.
Ekkert skil ég í fávísi Vestfirđingsins. Ákavíkti er náttúrulega bara hljóđlíking orđsins aquavitae sem ţýđir "lífsins vatn" á ţví göfuga máli latínu. Ţađ má geta ţess ađ viskí er náttúrulega hljóđlíking á "whisk(e)y" sem er svo aftur hljóđlíking á keltneska nafni drykkjarisns "uisge beatha" (skozkur ritháttur) eđa "usque baugh" (írskur ritháttur) og ţýđir einnig lífsins vatn.
Já, göfugt nafn hćfir góđum drykkjum.

3/12/04 09:00

Vestfirđingur

Hljóđlíkingin hvorki skýrir né varpar ljósi á niđurstöđuna "ákavíti". Hver er ţessi Áki og hvađa víti er ţetta? Til ţess eru vítin ađ skora úr ţeim, ţađ veit hvert mannsbarn.

3/12/04 09:01

Heiđglyrnir

Skál Skabbi minn.

3/12/04 11:01

Skabbi skrumari

Já skál allir og takk fyrir mig...

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 29/8/22 11:54
  • Innlegg: 6959
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...