— GESTAPÓ —
Félagsrit:
hundinginn
Fastagestur og  sagnaþulur.
Gagnrýni - 3/11/08
Dæmigert!

Alltaf sama sagan!

Já hvílíkt öldungis.
Það er alltaf sama sagan um jól og áramót. Hvílíkt og annað eins i veröldinni segi jeg nú bara. Hveðjurnar streyma um netheimana eins og húðsleypar kjellingar um allar öldungis trissur.
Jeg bara fíla ekki beint þessar annars beinlínis perónulegu hlýhugar hveðjur sem berast manni svona inn um póstlúguna svona. Jeg vona.
Þó er það heldur skárra hjer en á fjesinu. Þar sem góður og gildur fjelagi minn sendi óvart eina slíka nú um jólin og viti menn. Hann fjekk hveðju til baka nokkrum klukkutímum síðar, frá sinni heittelskuðu eiginkonu. Já.
En fyrir hughrifin og meininguna a bak við þetta rusl vil jeg þó gefa öldungis eina stjörnu.
Njótið nýja ársins, er vitanlega viðeigandi endir á þessari gagnslausu ganrýningu. Og á árinu sjálfu. Bezta ári þjóðarinnar til þessa!

Farinn til Noregs!

   (5 af 145)  
3/11/08 07:02

Grágrímur

Gleðilegt ár og farsæla páska.

1/12/09 01:00

Huxi

Árið, fárið...

1/12/09 01:00

Billi bilaði

... og tárið.

1/12/09 01:00

Heimskautafroskur

adios

1/12/09 01:00

Heimskautafroskur

...auk þess sem ég er fullsáttur við félagsritið og sammála því í grundvallaratrið'um. aukaatriðin skipta ekki máli hér frekar en annars staðar.

1/12/09 06:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Þú ert alltaf jafn dæmigerður !

hundinginn:
  • Fæðing hér: 23/2/04 16:56
  • Síðast á ferli: 26/12/16 12:19
  • Innlegg: 112
Eðli:
Öldungis óskólað kvekende. Kann þó hitt og þetta fyrir sjer. Getur unnið með höndunum en frekar slakur inn við höfuðbeinið. Góður inn við beinið þó og hrikalegur í ástum.
Vel vaxinn og glæsilegur í alla staði.
Fræðasvið:
Kann að lesa landakort. Þekki nokkuð vel eyju er Ísland heitir. Suður odda annarar eyju þekki jeg vel, en sú heitir Grænland. Tala íslensku ensku og dönsku vel. Einnig vel hórgengur í grænlensku. Varla hórgefandi í tælensku þýsku og frönsku. Er svosem ábauvanlegur rútubílsstjóri og hef yndi að þungum og kraftvænum trukkum. Dekkjaskipti er eitt að því sem jeg kann vel.
Æviágrip:
Æfi mín er ekki svo mikið sem byrjuð! Nema þá að kanske má segja að jeg hafi átt nokkrar ævir ef má orða það svo bauvað. Og endað hef jeg sumar þeirra. Aðrar eru í bið, eða í patt stöðu.