— GESTAPÓ —
Félagsrit:
hundinginn
Fastagestur og  sagnaþulur.
Saga - 2/12/07
Einu sinni var

Langt er um liðið.
Og all nokkrir áratugar hafa runnið sitt skeið síðan þá. Þó sjáfarföllin, fjöllin og tíðirnar sjeu hin og hinar sömu. Hefur mikið vatn runnið til sjáfar. Mjer liggur við að segja ár og ölddungis öld.
Ár fylltar blóði hafa runnið. Og merkurnar þornað og um flotið síðan þá. Ekkert sem hönd á festir gefur nokkra mynd af því sem farið er veg allrar veraldar. Svo má segja að tíminn hafi tekið stökk og klukka aldanna slegið hraðar en nokkru sinni síðan. Af því sem var má þó ekki draga dóm af því sem koma skal.
Hvað þá að reyna að geta sjer til um hvað komandi tímar bera í skauti sjer. Má vera að ráð komi?
Eða eru þessar umhuganir einungis tímaskekkja?

Hvað veit jeg?

   (16 af 145)  
2/12/07 07:01

Gísli Eiríkur og Helgi

2/12/07 07:02

Garbo

Þú ert greinilega á undan þinni samtíð.

2/12/07 07:02

Furðuvera

Búrúmm búmm tsssss!

2/12/07 01:00

krossgata

Fréttir af dauða þínum greinilega stórlega ýktar.

2/12/07 02:02

Jóakim Aðalönd

Quadrille!

hundinginn:
  • Fæðing hér: 23/2/04 16:56
  • Síðast á ferli: 26/12/16 12:19
  • Innlegg: 112
Eðli:
Öldungis óskólað kvekende. Kann þó hitt og þetta fyrir sjer. Getur unnið með höndunum en frekar slakur inn við höfuðbeinið. Góður inn við beinið þó og hrikalegur í ástum.
Vel vaxinn og glæsilegur í alla staði.
Fræðasvið:
Kann að lesa landakort. Þekki nokkuð vel eyju er Ísland heitir. Suður odda annarar eyju þekki jeg vel, en sú heitir Grænland. Tala íslensku ensku og dönsku vel. Einnig vel hórgengur í grænlensku. Varla hórgefandi í tælensku þýsku og frönsku. Er svosem ábauvanlegur rútubílsstjóri og hef yndi að þungum og kraftvænum trukkum. Dekkjaskipti er eitt að því sem jeg kann vel.
Æviágrip:
Æfi mín er ekki svo mikið sem byrjuð! Nema þá að kanske má segja að jeg hafi átt nokkrar ævir ef má orða það svo bauvað. Og endað hef jeg sumar þeirra. Aðrar eru í bið, eða í patt stöðu.