— GESTAPÓ —
Félagsrit:
hundinginn
Fastagestur og  sagnaþulur.
Dagbók - 3/11/05
Undarlegt.

Hvað er nú?

Um daginn áttu Enter og fleiri spjátrungar 3,5 ára rafmæli saman.
Gaman, en nú í dag ber svo við að Spesi, Númi, Myglar og Fannar eiga líka 3,5 ára rafmæli sama daginn. Hvurnig öldungis liggur í þessu?
Eru þessir pottormar eitthvað skrítnir eða hvað? Eru þetta nördar úr einhverjum skólabókaklúbbi eða eru þetta hópur nakinfíkla er gerðu innrás allir saman með svona undarlega stuttu millibili. Var gaman hjá þeim kónum.

Hvað sem því líður vil jeg endilega óska þessum kjánum og vitleysingum til hamingju með daginn.

Nörda fífl.

   (30 af 145)  
3/11/05 03:02

albin

Skítuga hundspott. Það er nú ekkert skrítið að ritstjórn sú sem setið hefur við púltið frá upphafi hefi verið skráð í kerfið á svipuðum tíma.
Haltu bara áfram að elta á þér skottið flóasirkusinn þinn og ekkert gelt.

Annars bara gleiðilega hátíð.

3/11/05 04:02

hundinginn

albin ói minn. óir þjer? Jeg er bara hissa á því hvurt húmorinn fór. Þorir einginn pói að taka undir þessa vitleysu?

3/11/05 05:00

Jóakim Aðalönd

[Tekur undir vitleysuna]

Hafa þessir herramenn bara ekki óvart skráð sig inn áður en Baggalútur varð opinberlega til á öldum alnetsins? Alla vega held ég að þeir hljóti að vera litblindir í hæsta máta, því þeir eru allir svart/hvítir.

3/11/05 05:01

Vladimir Fuckov

Þeir eru svo gamlir að líklega hefur ekki verið búið að finna upp liti á þessum tíma.

3/11/05 05:01

Nermal

Þeir eru svo gamlir að það voru engin kerti á fyrstu afmæliskökuni þeirra... Það var ekki búið að finna upp eldinn

hundinginn:
  • Fæðing hér: 23/2/04 16:56
  • Síðast á ferli: 26/12/16 12:19
  • Innlegg: 112
Eðli:
Öldungis óskólað kvekende. Kann þó hitt og þetta fyrir sjer. Getur unnið með höndunum en frekar slakur inn við höfuðbeinið. Góður inn við beinið þó og hrikalegur í ástum.
Vel vaxinn og glæsilegur í alla staði.
Fræðasvið:
Kann að lesa landakort. Þekki nokkuð vel eyju er Ísland heitir. Suður odda annarar eyju þekki jeg vel, en sú heitir Grænland. Tala íslensku ensku og dönsku vel. Einnig vel hórgengur í grænlensku. Varla hórgefandi í tælensku þýsku og frönsku. Er svosem ábauvanlegur rútubílsstjóri og hef yndi að þungum og kraftvænum trukkum. Dekkjaskipti er eitt að því sem jeg kann vel.
Æviágrip:
Æfi mín er ekki svo mikið sem byrjuð! Nema þá að kanske má segja að jeg hafi átt nokkrar ævir ef má orða það svo bauvað. Og endað hef jeg sumar þeirra. Aðrar eru í bið, eða í patt stöðu.