— GESTAPÓ —
Félagsrit:
hundinginn
Fastagestur og  sagnaþulur.
Dagbók - 1/12/05
Mistök

Mikið helvíti.

Í dag nissti jeg pallana úr einingavagninum í brekku.
Hve heimskur getur einn maður verið?
Annars er allt í góðu sko.
Fylliraftaaumingjaskríll.

Af hverju elska jeg ykkur annars?
Hafið það eitthvað að sýna?

Tussur!

Er veðrið að trufla einhvern?
Rignir niður í hálsmálið?
Eru fingurnir kaldir?
Er mamma búin að sykurhnúða snúðana?
Er afi gamli þögull?
Eru heimahagarnir að toga í taugarnar?

Er kanski búið að planta álveri í bakgarðinn?
Náið það honum ekki upp?

Eymingjar.

Elskykkur einhverra hluta vegna!

hundi.

   (58 af 145)  
1/12/05 06:02

Offari

Þú ert spurull í dag.

1/12/05 06:02

Hvæsi

Þú hefur semsagt ekki verið við stjórnvölin á Egils bílnum, sem gleymdi að loka hliðarhurðinni í dag og dreifði bjórkútum um miklubrautina ?

1/12/05 06:02

Herbjörn Hafralóns

Er þetta ljóð eða hugvekja?

1/12/05 06:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ljóðvekja

1/12/05 07:00

Jóakim Aðalönd

Nei, hugð. Elska þig líka hundi minn...

1/12/05 07:01

Ívar Sívertsen

Æ, heillakallinn, fari þessar einingar fjandans til. Habbðuða gott Hundi, elska þig líka.

1/12/05 07:01

hundinginn

Verð að slaka á drykkjunni held jeg.

1/12/05 07:01

Leibbi Djass

Rækallinn!

hundinginn:
  • Fæðing hér: 23/2/04 16:56
  • Síðast á ferli: 26/12/16 12:19
  • Innlegg: 112
Eðli:
Öldungis óskólað kvekende. Kann þó hitt og þetta fyrir sjer. Getur unnið með höndunum en frekar slakur inn við höfuðbeinið. Góður inn við beinið þó og hrikalegur í ástum.
Vel vaxinn og glæsilegur í alla staði.
Fræðasvið:
Kann að lesa landakort. Þekki nokkuð vel eyju er Ísland heitir. Suður odda annarar eyju þekki jeg vel, en sú heitir Grænland. Tala íslensku ensku og dönsku vel. Einnig vel hórgengur í grænlensku. Varla hórgefandi í tælensku þýsku og frönsku. Er svosem ábauvanlegur rútubílsstjóri og hef yndi að þungum og kraftvænum trukkum. Dekkjaskipti er eitt að því sem jeg kann vel.
Æviágrip:
Æfi mín er ekki svo mikið sem byrjuð! Nema þá að kanske má segja að jeg hafi átt nokkrar ævir ef má orða það svo bauvað. Og endað hef jeg sumar þeirra. Aðrar eru í bið, eða í patt stöðu.