— GESTAPÓ —
Félagsrit:
hundinginn
Fastagestur og  sagnaþulur.
Dagbók - 9/12/04
Hvað er til ráða?

Kæra dagbók.

Hittingur er eitthvert öldungis orð sem helst má ekki heyrast hjerna í Baggalútíu.
Reynt hef jeg með ráðum og dáð, að lokka einhver kvekende á Grand Rock í kveld klukkan ja svona 10.27, ef veður leifir.

Nú, lítt sem eigi hef jeg getað verið hjer sökum anna "önnu" í raunh... (bannorð) en það litla sem jeg hef getað glatt ykkur með nærveru minni hef jeg eytt í þessa Grand Rock vitleysu.

Sent hef jeg ánetjuðum skilaboð um að mæta, en hef litlum árangri náð. Kanski vegna þess að ei svo margt er um ánetjaða um stund.
Nokkrar smástelpur og einhverjir sem telja sig ekki geta mætt vegna annara skyldustarfa.

En konungur vor getur ekki mætt. Því miður. Það er mjer skylt að tilkinna hjer með.

Kæra dagbók.
Geymdu þetta aðeins fyrir mig, meðan jeg fer í bað. Þarf líka að raka mig og skíta.

En fyrir ykkur sem elskið mig af öllu hjarta, verð JEG á staðnum. Í öllu mínu veldi.

KNÚS! hehe

   (91 af 145)  
9/12/04 10:02

Skabbi skrumari

Það er ekki verið að bjóða mér... enda er ég í kafi anna... hehe

9/12/04 10:02

hundinginn

Held jeg haldi bara áfram að skíta. Það stendur allt fast.

9/12/04 10:02

Hexia de Trix

Elsku kúturinn minn, það þarf að boða fólk með meira en örfárra klukkustunda fyrirvara. Annars eru allir búnir að plana eitthvað annað og/eða geta ekki komist frá.

9/12/04 10:02

Skabbi skrumari

Búum við bara ekki til smá djamm þegar ég er í bænum næst?

9/12/04 10:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Elsku vinur ég varð fyri því hræðileg óhappi að rugla saman antabus töflunum með viagra pillunum og orðin rauður og þrútinn á gervitlausum stað

9/12/04 10:02

hundinginn

Jú Skabbi!

GEH. Það er skápurinn til vinstri. Neðsta hillan.

hundinginn:
  • Fæðing hér: 23/2/04 16:56
  • Síðast á ferli: 26/12/16 12:19
  • Innlegg: 112
Eðli:
Öldungis óskólað kvekende. Kann þó hitt og þetta fyrir sjer. Getur unnið með höndunum en frekar slakur inn við höfuðbeinið. Góður inn við beinið þó og hrikalegur í ástum.
Vel vaxinn og glæsilegur í alla staði.
Fræðasvið:
Kann að lesa landakort. Þekki nokkuð vel eyju er Ísland heitir. Suður odda annarar eyju þekki jeg vel, en sú heitir Grænland. Tala íslensku ensku og dönsku vel. Einnig vel hórgengur í grænlensku. Varla hórgefandi í tælensku þýsku og frönsku. Er svosem ábauvanlegur rútubílsstjóri og hef yndi að þungum og kraftvænum trukkum. Dekkjaskipti er eitt að því sem jeg kann vel.
Æviágrip:
Æfi mín er ekki svo mikið sem byrjuð! Nema þá að kanske má segja að jeg hafi átt nokkrar ævir ef má orða það svo bauvað. Og endað hef jeg sumar þeirra. Aðrar eru í bið, eða í patt stöðu.