— GESTAPÓ —
Leibbi Djass
Óbreyttur gestur.
Gagnrýni - 9/12/05
Supernova

Hrikalegt.

Það er áhugaverð staðreynd að Supernova eða Sprengistjarna eins og það útleggst á íslensku er heitið á því sem gerist þegar stórar stjörnur brenna út og springa.

Ætli þessir ágætu hljómsveitameðlimir geri sér grein fyrir þessari íróníu.

   (1 af 31)  
9/12/05 01:01

Litla Laufblaðið

Ábyggilega....eða kannski ekki....æ ég veit það ekki.

9/12/05 01:01

Galdrameistarinn

Hmmm? Eru þetta ekki þrjár sprengistjörnur sem eru að rembast við að sameinast í reikistjörnu? Eða var það stjórstjörnu?

9/12/05 01:01

Jóakim Aðalönd

Ég stórefast um að nefndir þrír aftursprakkar hafi hundsvit á sprengistjörnum.

9/12/05 01:01

Ugla

Ohh Tommy Lee.......[andvarpar]

9/12/05 03:01

Nornin

Ég var næstum búin að henda strigaskónum mínum þegar ég sá að þeir heita Supernova.
Has been, wannabe og never was í sömu hljómsveitinni... sorglegt.

9/12/05 05:01

Bjargmundur frá Keppum

Sýnist mér að æviágrip þitt þoli alveg eilitla uppfærslu, meðal annars á nafni mínu...

Leibbi Djass:
  • Fæðing hér: 27/12/03 21:05
  • Síðast á ferli: 2/9/06 10:59
  • Innlegg: 56
Eðli:
Ef þú ullar á mömmu þína, þá ullar hún eflaust á móti.
Fræðasvið:
Narsissíska, hedónsíka og frýgíska.
Æviágrip:
Fæddur og uppalinn Skagamaður, á Sjúkrahúsi Akraness þann 26. Janúar á því herrans ári 1982. Linleskja og algjör tík, en samt hinn bærilegasti gaur. Kom til þann Baggalútíu 27. Desember 2003 og hefur starfað þar við ýmislegt. Hefur t.d. verið Bjúrókrati í Nefndarmálaráðuneyti og heyrði þar undir Ruglubulla. Reykingafélagi Sverfils Bergmanns.