— GESTAPÓ —
Leibbi Djass
Óbreyttur gestur.
Dagbók - 2/11/04
Ákavítiđ?

Ákavíti = Aqua Vite = Vatn lífsins

Ákavítiđ hefur blessunarlega kosti góđa og hefur margsinnis bjargađ mörgum góđum manninum frá sálarháska.

Vítiđ Áka
lítiđ skáka
skrítiđ hráka
sítiđ fáka
flýtiđ Láka
síkiđ hláka!

Tognađi á hnénu í pottahoppi, djöfull var ţađ vont. Ţá hafđi ég ekki ákavíti viđ hönd. Hefđi ég haft ákavítiđ viđ hönd ađ ţá hefđi ég blessunarlega drepist áfengisdauđa áđur en íţróttaleikir og pottahopp hófust.

Blessi blessađ Ákavítiđ!

   (6 af 31)  
2/11/04 19:00

Ívar Sívertsen

Skál!

2/11/04 19:00

Litla Laufblađiđ

Blár Ópal, mmmmm...

2/11/04 19:00

Offari

Halelúja lifi Ákavítistrúin amen

2/11/04 19:00

hlewagastiR

Ákavíti = Aqua Vite = Vatn lífsins seigir Leibbi og ţađ er mikiđ rétt.

Hér má bćta viđ ađ Viskí=uisce beathadh(írska) og uisge beatha(skosk gelíska) = Vatn lífsins.

Viskí hlýtur ţvi ađ vera ákavíti...

2/11/04 19:01

Skabbi skrumari

mmmmm... Ákavíti... mmmmm... Viskí... nammi namm... Skál...

2/11/04 19:01

Vamban

Leibbi! Velkominn aftur gamli skúnkur! Skál!

2/11/04 19:01

Ívar Sívertsen

Hey... má ég samt ţá biđja um koníak!

2/11/04 19:01

Skabbi skrumari

Koníak = Konkí Akó = Lífsins vatn á Svalísku... (takist međ fyrirvara)... Skál

2/11/04 19:01

bauv

Hva! Var kalinn ađ vera 18?

2/11/04 19:02

Aulinn

Ţú ferđ í taugarnar á mér Leibbi, Lebbi eđa Ćla hvađ sem ţú heitir.

2/11/04 19:02

Leibbi Djass

Skál fyrir ţví... Ég hef einmitt taugar til ţess ađ ćla..

Vamban minn kćri, hvar hefurđu haldiđ ţig..

2/11/04 20:00

Leibbi Djass

Ákavíti, koníak og viský...

mmmmmmmmm...

Leibbi Djass:
  • Fćđing hér: 27/12/03 21:05
  • Síđast á ferli: 2/9/06 10:59
  • Innlegg: 56
Eđli:
Ef ţú ullar á mömmu ţína, ţá ullar hún eflaust á móti.
Frćđasviđ:
Narsissíska, hedónsíka og frýgíska.
Ćviágrip:
Fćddur og uppalinn Skagamađur, á Sjúkrahúsi Akraness ţann 26. Janúar á ţví herrans ári 1982. Linleskja og algjör tík, en samt hinn bćrilegasti gaur. Kom til ţann Baggalútíu 27. Desember 2003 og hefur starfađ ţar viđ ýmislegt. Hefur t.d. veriđ Bjúrókrati í Nefndarmálaráđuneyti og heyrđi ţar undir Ruglubulla. Reykingafélagi Sverfils Bergmanns.