— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 2/11/05
Ađferđafrćđi

Ţegar ég var unglingur vann ég hjá ávaxtakaupmanni. Ţar vann líka piltur eilítiđ eldri en ég og ţótti hann ekki stíga í vitiđ. Ţó hrutu af vörum hans ýms gullkorn.

Eitt sinn vorum viđ ađ burđast međ stóra kassa á milli okkar í hverjum voru margar tegundir ávaxta. Skyndilega nemur pilturinn stađar, horfir á mig og segir: „Ţetta er ekki hćgt, ţessi ađferđafrćđi gengur ekki upp.“

„Ha?“ sagđi ég og skildi síst hvađa ađferđafrćđi hann var ađ tala um; ţađ var ekki um margar ađferđir ađ rćđa viđ kassaburđ.

„Já, viđ erum ađ bera saman epli og appelsínur.“

   (6 af 164)  
2/11/05 05:01

Tina St.Sebastian

Jahá. Smelliđ.

2/11/05 05:01

krossgata

Skarplega athugađ hjá piltinum sýnist mér.

2/11/05 05:01

Ţarfagreinir

Hvernig leystuđ ţiđ vandann?

2/11/05 05:01

B. Ewing

Ég hefđi boriđ eplin á appelsínunum og leyst máliđ ţannig ţrátt fyrir mun meiri ţyngd.

2/11/05 05:01

Ívar Sívertsen

Alltaf eitrađur Halli...

2/11/05 06:01

Skabbi skrumari

hehe... skál...

2/11/05 06:01

Limbri

Mögnuđ snilld!

-

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504