— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 1/11/05
Af meintri mćtingu minni á árshátíđ

Sagt er ađ ég hafi mćtt á árshátíđ. Ţađ er ekki rétt. Hiđ rétta er ađ til árshátíđar mćtti í mínu góđa nafni, loddari og svikahrappur.

Mér ţykir undarlegt ađ árshátíđargestir hafi ekki tekiđ eftir ađ um eftirlíkingu hafi veriđ ađ rćđa (fyrir utan Herbjörn sem hringdi í mig og sagđi mér af ţessu um hádegi á sunnudag) ţví manngarmurinn klikkađi á smáatriđum. Hann var til dćmis međ tvo fćtur. Ha – tvo fćtur dinglandi undir belgnum? Haraldur Austmann mćtir á árshátíđ standandi í tvo fćtur og engum ţykir ţađ hiđ minnsta athugavert! Mannfýlan hafđi ekki fyrir ţví ađ saga af sér fót, líkt og undirritađur, til ađ ljá gervinu meiri trúverđugleika. Djöfulsins aumingi.

Herbjörn segir mér hann hafi ekki reykt. Ég hef reykt frá blautu barnsbeini og mun halda ţví áfram ţar til yfir líkur. Haraldur Austmann hćttir ekki ađ reykja.

Herbjörn tjáđi mér ađ ţessi imposter hefđi m.a. gefiđ sig á tal viđ Heiđglyrni og Jóakim Ađalönd. Guđ í hćstum hćđum! Haldiđ ţiđ virkilega ađ slíkt gćti gerst án blóđugra slagsmála í kjölfariđ?

Ţiđ voruđ bara svona fokkings full ađ ţiđ létuđ ţennan asna, ţetta ómenni og fífl valsa inn og segjast heita Haraldur Austmann á međan ég sat á klósettinu međ rennandi drullu sem ég fékk af konfektinu sem Gimlé sendi mér.

Ef ég kemst ađ ţví hver var ţarna á ferđ mun ég refsa honum grimmilega. Fökk já.

Haraldur Austmann hinn eini sanni.

   (9 af 164)  
1/11/05 13:01

Ívar Sívertsen

Ég lét ekki blekkjast... ég rćddi viđ viđkomandi og sá samstundis ađ hér var um svikahrapp ađ rćđa. En ég gat samt ekki gert árshátíđargestum ţađ ađ skapa glundrođa og lćti.

1/11/05 13:01

Tina St.Sebastian

Ef ţú kemst ađ ţví hver ţetta var, segđu honum ţá ađ hundskast til ađ skila handjárnunum mínum. Hann fćr ţá kannske sokkana sína í stađinn.

1/11/05 13:01

Gimlé

Jćja, ćtli ţađ sé ţá ekki best ađ játa. Ţetta var einn okkar.

1/11/05 13:01

Rýtinga Rćningjadóttir

Mér fannst fúla skapiđ einhvernveginn samsvara sér ágćtlega.. ojćja.

1/11/05 13:01

Vladimir Fuckov

Ţessi sk. "Haraldur Austmann" var međ skegg, reykti ekki, var tvífćttur og nokkrum áratugum yngri en eđlilegt var. Augljóslega atvinnulaus leikari sendur af Glúmi (Haraldi ?). Undarlegt er annars hvađ sömu leikararnir eru atvinnulausir lengi, vjer höfđum sjeđ marga ţeirra áđur.

1/11/05 13:01

Ívar Sívertsen

Já, eins og til dćmis sá sem lék yđur

1/11/05 13:01

Offari

Ég hélt ađ ţetta vćri barnabarn ţitt.

1/11/05 13:01

Dula

hvernig er ţađ, međ verjum fór ég ţá á barinn ?

1/11/05 13:01

Dula

já eđa hverjum......sko ţar sem líđst ekki ađ vera međ orđhegilshátt og stafsetnigarvillur ţá biđst ég innvirđulegrar afsökunar,én ég hef ţađ mér til málsbóta ađ fartalvan mín er međ svokallađa flugtakka......ţeir eiga ţađ til ađ fljúga af.

1/11/05 13:01

Vladimir Fuckov

Ha ? Međ verjum ? [Grípur um kviđ sér, leggst í fósturstellingu á jörđina og veltist um, emjandi af hlátri]

1/11/05 13:01

Tigra

Ţađ er gott ađ fara ekki óvarinn á barinn.

1/11/05 13:01

Offari

Ţú gast variđ ţig međ kjafti og klóm.

1/11/05 13:01

Dula

já enda var ég í góđum félagsskap

1/11/05 13:01

Jóakim Ađalönd

Ţetta grunađi mig. Ég hélt algerlega aftur af mér, en ég var búinn undir átök ţegar ég myndi hitta Harald, en ţessi mađur var greinilega ekki hann. Ţú fćrđ ţitt einn daginn Haraldur. Ég er ađ safna liđi til ađ fara upp í Kistu og flengja ţig og flá og flaka af ţér fláráđan fíflaskapinn. Ég skal finna upp rođflettingarvél og renna ţér í. Fari ţađ í bannađ viský!

1/11/05 13:01

Blástakkur

Ég held ađ ţađ ţyrfti ansi mikiđ liđ. Ţessi loddari var allaveganna heljarmenni. Ekki myndi ég ţora í slag viđ hann. Nema ég fengi ađ nota kóbaltklćrnar mínar auđvitađ.

1/11/05 13:01

Ţarfagreinir

Ég er viss um ađ ţessi loddari er kominn af Agli Skallagrímssyni í beinan karllegg. Gott ef hann mundađi ekki líka atgeir, ćldi yfir mann og annan og orti um ţađ dýr tćkifćriskvćđi.

1/11/05 13:01

Dula

húđstrýking á lćkjartogi nćstkomandi sunnudag kl 3, gasblöđrur á tlbođi

1/11/05 13:01

Herbjörn Hafralóns

Ég er búinn ađ velta ţví mikiđ fyrir mér hvort ţađ hafi veriđ mistök hjá mér ađ segja ekki til loddarans um leiđ og ég sá nanfspjald Haraldar í jakka hans.

1/11/05 13:01

Vímus

Ég ţekki kvikindiđ. Veit meira ađ segja hverra manna hann er. Hann er sonur mikils ćvíntýramanns sem flćktist víđa.

1/11/05 13:01

Hakuchi

Ég get stađfest fjarveru Haraldar. Hann var í stripppóker međ mér Vamban og Steingrími Hermannssyni.

1/11/05 13:01

Haraldur Austmann

Flott brjóst á Steingrími.

1/11/05 13:01

Hakuchi

Segđu. Djöfull er hann lélegur í póker.

1/11/05 13:02

hundinginn

Hver var hann ţá. Ţessi púki sem ţóttist vera Haraldur Austmann? Og hvađ međ alla hina laumupúkana?

1/11/05 14:01

Ísdrottningin

Já en ţessi Haraldur var nú ósköp sćtur, ertu ađ meina ađ ţađ sé bara blekking?

1/11/05 14:01

Blástakkur

Ţetta mun hafa veriđ atvinnunjósnarinn James Bond Dobbulóseven. Held hann sé á vegum hennar hátignar Betu ađ steypa Baggalútískum stjórnvöldum.

1/11/05 15:00

Haraldur Austmann

Seinni hlutinn er réttur.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504