— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 10/12/05
Smámenni

Ţađ er engum vafa undirorpiđ ađ hér á Bagglúti er ekki ţverfótađ fyrir skáldum, sei sei nei. Reyndar held ég bara allir sem hér slá niđur lyklum (í ţađ minnsta ţeir sem binda mál sitt í rím međ stuđlum, höfuđstöfum og réttri stafsetningu) séu talandi skáld, hvorki meira né minna.

Skáld eru salt jarđar ţótt sjaldan vinni ţau fyrir salti í grautinn enda ţolendur vanţakklćtis og eineltis, háđs og spotts og lítillar sölu.

Ég lýsi yfir vanţóknun minni á árásum smámenna á skáldin okkar; megi ţessi rćtnu kvikindi hvergi ţrífast.

Smámennin altsvo.

   (29 af 164)  
10/12/05 03:01

Offari

Sko sko ég vissi ţađ alltaf. ţađ hefur einhver lespía komist yfir lykilorđ ţitt.

10/12/05 03:01

Ţarfagreinir

Ţetta er fimmta félagsritiđ í röđ um skáld. Er ţetta ekki orđiđ dulítiđ einhćft hjá ţér, Halli?

10/12/05 03:01

Haraldur Austmann

Kemur ţér ţađ viđ?

10/12/05 03:01

Ţarfagreinir

Nei nei ... ég er bara ađ spá.

10/12/05 03:01

Haraldur Austmann

Fyrst ţú spyrđ, ţá er svariđ nei. Ţetta er ekki einhćft.

10/12/05 03:01

Ţarfagreinir

Ţá veit ég ţađ. Ég ţakka skilmerkileg svör.

10/12/05 03:01

blóđugt

En einfćtt?

10/12/05 03:01

Vamban

Ţađ er svitalykt af skáldum!

10/12/05 03:01

Ugla

Ţú ert ađ verđa alveg sjúklega klikkađur elsku Halli minn!

10/12/05 03:01

Haraldur Austmann

Eđa eins og Offari segir; einhver kvenkyns bókaormur komist yfir lykilorđiđ mitt.

10/12/05 05:01

Jóakim Ađalönd

Já, ţú ert smámenni Haraldur. Seiseijá.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504