— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 4/12/05
Kóa

Ţar sem ég er orđinn menningarviti međ trefil og í jarđlitri lopapeysu, ćtla ég ađ lesa ţetta ljóđ fyrir samţorpara mína á kvöldvöku ungmennafélagsins annađ kvöld. Svona ţeim til upplýsingar og sjálfsstyrkingar.

Ekki er sopiđ áliđ
ţótt káliđ
sé í ausuna komiđ.

Alcoa ausuna.

Alcoa
ég kóa
međ Alcoa
viđ eyđingu móa
og mýra.

Ekki er sopiđ áliđ.

   (50 af 164)  
4/12/05 02:02

Herbjörn Hafralóns

Afar áhrifaríkt kvćđi međ plastískum undirtóni. Til hamingju Haraldur.

4/12/05 02:02

Hakuchi

Ó mig aumann! Ţetta er hrópandi meistaraverk [sötrar kaffi latté] Ţetta er magnţrungiđ listaverk sem kallast á viđ samtíma sinn á beinskeyttan hátt í abstrakt samhengi viđ birtingarmynd hinnar samfélagslegu stađalmyndar stöđnunnar og ótta. Póst-impressjónísk hughrif eru hér ráđandi og stingur galsi kúbískrar hugsunar höfđi sínu inn í verkiđ á frjóan hátt. Dýptin er botnlaus í ţessu verki og mun ţetta landsbyggđarfólk án efa verđa fyrir djúpum transcendentalískum hughrifum viđ flutning verksins, sjá ađ sér, leggja samstundis niđur álveriđ og fara ađ rćkta mosa fyrir japansmarkađ.

4/12/05 02:02

Offari

Mjög austrćnt hjá ţér. Takk.

4/12/05 03:00

blóđugt

[Kinkar spekingslega kolli]

4/12/05 03:00

Vamban

"Birtingarmynd" er tilgerđarlegasta orđ íslenskrar tungu. Gott ljóđ samt.

4/12/05 03:02

Hakuchi

Ţakka ţér fyrir Vamban. Tilgerđ var nákvćmlega ţađ sem ég stefndi ađ.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504