— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/11/04
Jólaleirburđur

Ţrusk var á ţakinu
ţreyttur í bakinu
lá ég í lakinu
leiđur á brakinu.

Skakkur ég skjögra út
skjálfandi hrekk í kút
munda ég magnum stút
maginn í einum hnút.

Blýklćddur banafleinn
brunar um loftiđ hreinn
steypist af strompi einn
steindauđur jólasveinn.

   (78 af 164)  
2/11/04 15:01

Ívar Sívertsen

Stórkostlegt! Ţetta fer beina leiđ í úrvalsrit!

2/11/04 15:01

Vladimir Fuckov

Frábćrt ! Nema helst nafniđ á ţessu ţví ţađ mćttu ađ ósekju vera gćsalappir utan um leirburđur.

2/11/04 15:01

Ívar Sívertsen

já... og leirburđur er hreint ekki réttnefni!

2/11/04 15:01

Isak Dinesen

Glćsilegt.

2/11/04 15:01

Skabbi skrumari

Stórglćsilegt Halli minn...

2/11/04 15:01

bauv

klappklapp!

2/11/04 15:01

Galdrameistarinn

Flottur bragur.

2/11/04 15:01

Fuglinn

Ţetta er falleg jólavísa.

2/11/04 15:01

Offari

Sorglegur endir. Takk.

2/11/04 15:01

Galdrameistarinn

Nei, nei.

Fínn endir.

2/11/04 15:01

Herbjörn Hafralóns

Ţetta sýnir ađ kallinn hefur enn skíra hugsun, ţótt skrokkurinn sé orđinn lélegur.

2/11/04 15:01

dordingull

Varđ pokinn eftir upp á ţaki?

2/11/04 15:01

fagri

Vekur hjá mér löngun til ađ leira.

2/11/04 15:01

Ugla

Ţú ert svo mikiđ jólabarn Halli minn!
Búinn ađ baka og sauma jólagardínur og sinna svona ţessu helsta?

2/11/04 15:01

Jóakim Ađalönd

Ţetta er bezti leirburđur sem ég hef séđ. Gleđileg jól Halli.

2/11/04 15:02

Haraldur Austmann

Gleđileg jól, Jóakim.
Ćtla ekki ađ baka en er ađ sauma gardínur. Og drekka rauđvín - ađventurauđvín.

2/11/04 15:02

Rasspabbi

Öndvegis leirburđur. Fannst sem ég heyrđi óm Ómars Ragnarssonar ţarna rétt eitt augnablik...

2/11/04 15:02

Mjási

Mikiđ er gott ađ sjá aftur glitta í runtinn á ţér út úr reykjarkófinu Halli minn.
Og ekki er ţađ neitt hoj, sem útúr honum vellur,
frekar en fyrri daginn.

2/11/04 15:02

Hakuchi

Ég hrósa Haraldi fyrir ţennan skemmtilega leirburđ.

2/11/04 15:02

Salka

Ja hérna hér!
Hvenćr nć ég ţessum gćđum og hćđum í kvćđagerđ?
Meistari Haraldur.

Flottur jólaburđur!

2/11/04 15:02

Bölverkur

Skondiđ og skemmtilegt herra Austmann. Skemmtileg hrynjandi.

2/11/04 16:00

Nornin

Passar jólapúkanum í mér afar vel... Nú ţurfa bara 12 ađrir ađ taka ţig til fyrirmyndar...

2/11/04 16:00

Sćmi Fróđi

Mađur verđur bara ađ passa sig um jólin ađ vera ekki ađ klifra á ţökum í rauđa sloppnum og međ rauđu nátthúfuna. Flott kveđiđ.

2/11/04 16:00

Nafni

Hnyttiđ og myndrćnt eins og viđ er ađ búast frá austmanninum. Gleđileg jól Haraldur.

2/11/04 16:00

Mjákvikindi

Aldeilis frábćrt.

2/11/04 16:01

Nornin

Passar jólapúkanum í mér afar vel... Nú ţurfa bara 12 ađrir ađ taka ţig til fyrirmyndar...

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504