— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 2/12/03
Elliheimili

Kom inn á elliheimili um daginn. Ég hef alltaf veriđ haldinn heilbrigđisstofnanafćlni (eđa kannski bara heilbrigđisfćlni?) og ţví var ég í vörn ţegar inn kom. Ţetta var afar dapurlegt; ţarna sátu gamalmennin hnípin í stofnanahúsgögnunum, sum voru ađ reyna ađ hannyrđast eitthvađ en önnur störđu bara út í loftiđ og biđu ţess eins ađ deyja. Ţađ er sosem ekkert skrýtiđ ţegar haft er í huga ađ dánartíđni á elliheimilum er afar há og ţví hljóta ţau ađ teljast međal hćttulegustu vinnustađa í heimi. Einstaka vistmađur skrönglađist um í göngugrind án ţess ađ hafa hugmynd um hvert hann vćri ađ fara og tveir gengu um gólf, fullvissir ţess ađ ţeir vćru smala Arnarvatnsheiđina. Ţađ er kannski eina leiđin til ađ ţola svona vist; hugurinn víđs fjarri og grunlaus um hvernig komiđ er fyrir skelinni sem hann hýsir.

Mest vorkenndi ég gömlu körlunum sem ţarna sátu og prjónuđu. Gamlir togarajaxlar sem eitt sinn lögđu heilu krárnar í Ţýskalandi í rúst án ţess ađ blása úr nös, börđust berhentir viđ veđurguđina vestur á Hala og höfđu betur, drukku brennivín í öllum landlegum og vöknuđu svo stálslegnir út á sjó; ţessir menn sitja nú og prjóna trefla á elliheimili. Djísös Krćst.

Ég ćtla aldrei ađ verđa vistmađur á elliheimili; ţess vegna reyki ég, drekk ótćpilega og ek um á bremsulausri Lödu Sport.

   (160 af 164)  
Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504