— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 8/12/04
Daníel djöfull frá Brúnum

Áđur en Daníel frá Brúnum skrifar fleiri bćkur, ţćtti mér viđ hćfi ađ hann lćrđi fleiri orđ og lengri en hann kann nú. Daníel ţessi er ţekktur fyrir bćkur eins og Da Vinci lykilinn og Englar og djöflar en í ţeim báđum leikur ofurprófessorinn Robert Langdon lausum hala, lifir af fleiri raunir á hverjum degi en sérsveitarmađur í Írak gerir á einu ári og leysir á svipstundu gátur sem hafa veriđ mannkyninu lokuđ bók um aldir. Ţađ gerir hann ţrátt fyrir ađ kunna ekki orđ sem eru fleiri en tvö atkvćđi, blessađur. Svo fćr hann alltaf ađ sofa hjá kvenhetjunni í lokin, ţrátt fyrir sterkar vísbendingar um kynvillu.

Söguţrćđir bóka Daníels frá Brúnum eru ótrúlegri en átta ára stráks sem er stađinn ađ ţví ađ lemja litlu systur sína. Texti bókanna er vondur; einhversstađar mitt á milli ţess ađ vera Andrésblađ án mynda eđa lélegt kvikmyndahandrit. Kannski er ţađ einmitt tilgangur Daníels – ađ matreiđa söguna beint oní kokiđ á Hollywood maskínunni.

Í guđanna bćnum kaupiđ eitthvađ annađ til ađ lesa í sumarbústađnum. Guđrúnu frá Lundi til dćmis..

   (85 af 164)  
8/12/04 14:01

Vestfirđingur

Austmann er helvíti skemmtilegur karl og ţađ kom ekkert sérstaklega á óvart ţegar ţađ datt út úr honum ađ einn uppáhaldsrithöfundur hans vćri Guđrún frá Lundi. Nú er Haraldur víst ađ vinna eitthvađ fancy kvikmyndahandrit međ sögum Guđrúnar ţar sem hann ýmist situr međ öskubakka í bađstofunni eđa stendur úti fjósi og reykir. Hann keđjureykir víst alla myndina um leiđ og hann malar um heima og geima. Mér skilst ađ Haraldur sé ađallega vinsćll međal góđborgara af hippakynslóđinnni. Fólk međ alltof mikiđ af tíma og peningum.

8/12/04 14:01

Leir Hnođdal

Ţetta er allt hiđ versta mál. Ég vara líka fólk viđ ađ vera ađ taka međ sér frćđi og sögubćkur eftir Daníel frá Brúnum, en mćli frekar međ bókum eins og Amma mín morđinginn eđa Móđir mín húsfreyjan sem gefin voru út í flokknum Sögusafn heimilana á öldinni sem leiđ. En ef fólk vill taka međ sér tímarit eđa teikni og ljósmyndablöđ og á ekki Andrés Önd ţá mćli ég međ Hustler og Tinna

8/12/04 14:01

dordingull

Og í ofanálag tókst honum ađ móđga einn af ađdáendum ţvćttingsins.
Fékk ţađ sama á tilfinninguna og Haraldur.
Samansafn gatslitinni hugmynda skrifađar fyrir ruslmyndaframleiđendur.

8/12/04 14:01

Galdrameistarinn

Les bara ćfisögu Steingríms Hermannssonar.

Öll ţrjú bindin

8/12/04 14:01

Hakuchi

Ć, ć ég sem fékk báđar bćkurnar í jólagjöf frá, ađ ţví er ég hélt, góđviljuđum ćttingjum. Ég ţarf ađ endurmeta samband mitt viđ ţá.

8/12/04 14:01

Vladimir Fuckov

Reyndar er munur á ţeim, Englar og djöflar er miklu síđri, fer hreinlega út í 'vitleysu' undir lokin. Og ţó vjer höfum oft gaman af slíku átti ţađ eigi viđ í ţessu tilviki.

8/12/04 15:01

Isak Dinesen

Englar og djöflar er afar slök bók, hin er miklu skárri. Sú fyrrnefnda fer einmitt út í bölvađa vitleysu eins og Fuckov segir. Töluvert ótrúlegri t.a.m. en Die Hard 3 (ísl. Deyđu međ hann beinstífan, 3. kafli), svo eitthvađ sé nefnt.

8/12/04 15:02

Steinríkur

Ţessar bćkur voru ágćtis tyggjó fyrir heilann. Ţó ađ ţćr séu vođa, vođa fyrirsjáanlegar og skrifađar eins og handrit ađ hasarmynd ţá halda ţćr manni vel viđ efniđ rétt á međanlesturinn stendur yfir.
En ég hef svosem ekkert vit á bókum, eins og hefur komiđ fram áđur.

8/12/04 17:01

Lopi

Er ađ lesa frćđibókina: Ull verđur gull. Skemmtileg og fróđleg bók.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504