— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 4/12/04
Ónýt upptaka

Enn og aftur ćtla ég ađ vera neikvćđur, enda er jákvćtt fólk hundleiđinlegt og fúlt. Í gćrkvöldi klessti ég mér í sófann fyrir framan sjónvarpiđ til ađ horfa á upptöku frá tónleikum hljómsveitarinnar Klezmer Nova; ég komst ekki á tónleikana ţeirra í fyrra og hugsađi mér gott til glóđarinnar. Ţetta var á RÚV.

Fyrstu mínúturnar af ţessari upptöku frá tónleikum voru teknar frá fyrir grafíkerinn sem sýndi okkur hvađ hann er ferlega listrćnn – svarthvít mynd af hljóđfćrum og bandinu ađ koma til landsins. Ţátturinn var eitthvađ rúmlega hálftími ađ lengd og bandiđ spilađi eitt lag án ţess ađ klippt vćri inn í ţađ viđtal eđa myndir af hljómsveitarmeđlimum dolfallast af íslenskri náttúru. Ţađ var uppklappslagiđ sem var stutt. Hin tvö eđa ţrjú sem heyruđust í ţćttinum, ţurfti ađ eyđileggja međ innskotum.

Hefđi veriđ um óperu eđa sinfóníutónleika ađ rćđa er ég viss um ađ ósköpin ţau hefđu runniđ í gegn ótrufluđ. Ef einhver bansettur kór hefđi stađiđ á gauli, er ekki nokkur hćtta á öđru en ađ áhorfendur hefđu veriđ látnir ţjást međ honum.

Er ekki hćgt ađ taka upp svona tónleika og sýna ţá svo bara eins og ţeir voru? Ţarf nokkuđ ađ vera hleypa misheppnuđum grafíkerum eđa ofvirkum klippurum í ţetta? Ţarf ég ađ horfa á rútu aka um ljótt, íslenskt landslag eđa flugvél lenda á Egilsstađaflugvelli ţegar mig langar ađ horfa og hlusta á skemmtilega tónleika? Verđur ţáttargerđarfólkiđ ađ vera í ađalhutverki? Ţađ held ég hreint ekki.

Ég ćtla ađ segja upp áskriftinni af RÚV.

   (91 af 164)  
4/12/04 13:01

Nornin

Mikiđ er ég sammála ţér Haraldur.
Ţađ er alveg ónýtt ţegar er veriđ ađ skemma fyrir manni upplifun í sjónvarpi međ artífartí tilţrifum.

Mér finnst alltaf ţegar er veriđ ađ klippa viđtöl inn í lög í svona ţáttum, ađ ţađ sé veriđ ađ reyna ađ trođa ofan í mig afgöngum sem áttu ađ gefa mér sýnishorn af hversu góđ ađalmáltíđin var.

Og mikiđ vildi ég ađ ţađ vćri hćgt ađ segja RÚV upp.

4/12/04 13:01

Ívar Sívertsen

Mig langar ađ stofna Klezmer hljómsveit!

4/12/04 13:01

Skabbi skrumari

Ţetta er náttúrulega svívirđa... Skál Halli, ţađ er ekkert viđ ţessu ađ gera annađ en ađ drekka sig út úr ţessum vanda...

4/12/04 13:01

Haraldur Austmann

Ţađ er rétt gamli. Skál!

4/12/04 13:01

Vladimir Fuckov

Vjer sáum ţetta og höfđum á tilfinningunni ađ veriđ vćri ađ reyna ađ trođa hallćrislegri landkynningu inn í ţátt ţar sem slíkt passađi mjög illa. Bara eitt viđ ţessu ađ gera... skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk]

4/12/04 13:01

Jóakim Ađalönd

Drekkum okkur full. Skál!

4/12/04 13:01

Ívar Sívertsen

Ađ skella íslenskri landkynningu međ svona tónlist er eins og ađ skella bernessósu á súkkulađitertu!

4/12/04 13:01

Vestfirđingur

Skýringin hlýtur ađ vera skortur á einhvers konar leti eđa fum. Hvern fjandann varđar mig um ţađ? Svo sem allt í lagi. Mađur sér Austmann fyrir sér sitjandi hálf skelkađann úti í sófahorninu á međan Klezmer Nova létu eins og góđglađir vitleysingar í skólaferđalagi međ nefiđ upp í hvers annars rassi. Fyrir utan Austmann og gimlé er ekki hćgt ađ hugsa sér meiri jađarhóp en Kvenfélag Sinfóníustjórnenda.

4/12/04 14:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Hjartanlega er ég sammála ţér, Haraldur.
Ég var hinsvegar svo heppinn ađ vera staddur á sjálfum tónleikunum í sumar, ţađ var fjör. Furđulegt ađ ţessu sé ekki sjónvarpađ í heild sinni - einhvernveginn minnir mig ađ hvert einasta föstudags- & laugardagskveld sem ég er heimaviđ & ćtla mér ađ líta í imbakassann, sé sýknt & heilagt veriđ ađ sýna drepleiđinlega popptónleika frá útlandinu.
Fyrst Rúv-ararnir voru á annađborđ mćttir međ tökuvélarnar á Klezmerkonsertinum, ćttu ţeir ađ geta lúskrast tilađ nota efniđ til annars en uppfyllingar í eitthvađ ekkisens grafíkföndurhorn međ hádújúlćkĆslandGullfoss&Geysiskjaftćđisívafi.

4/12/04 14:00

Ívar Sívertsen

Vćri ekki ráđ ađ bćta Bagglýtingum ţetta upp og setja saman Klezmersveit fyrir árshátíđina?

4/12/04 14:01

Haraldur Austmann

Á hvađ spilar ţú Ívar minn?

4/12/04 14:01

Ívar Sívertsen

ég get spilađ á sjálfan mig... ţ.e.a.s. ég ţyki á stundum liđtćkur söngmađur einnig hef ég slegiđ bassagítar mér til dćgrastyttingar.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504