— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 3/12/04
Húsbóndaraunir

Ég á viđ smávćgilegt vandamál ađ glíma á heimili mínu og vona ég ţiđ getiđ fundiđ fyrir mig lausn á ţví. Allavega hef ég gefist upp og er ráđţrota gagnvart ţessu. Ţannig er, ađ ég kem heim úr vinnu klukkan sex en konan mín ekki fyrr en klukkan sjö. Ţađ í sjálfu sér er ekki vandamáliđ, heldur hitt ađ ţetta ţýđir ađ ég fć ekki kvöldmat fyrr en ađ verđa átta - ef ég er heppinn.

Ţađ tekur nefnilega smá tíma fyrir konuna mína ađ ákveđa hvađ eigi ađ vera í matinn og elda ţađ. Ef hún ţarf ađ skjótast út í búđ til ađ kaupa eitthvađ sem kann ađ vanta, fć ég oft ekki ađ borđa fyrr en um níuleytiđ og ef ţarf eitthvađ ađ sinna börnunum líka, tefst hún enn meir frá eldamennskunni. Konan mín byrjar líka fyrr ađ vinna á morgnana en ég. Hún fer hálf átta í vinnuna en ég ekki fyrr en hálf níu og stundum gleymir hún ađ taka til morgunmatinn fyrir mig, ţegar hún er búin ađ grćja krakkana í skólann.

Ţví spyr ég – hvađ get ég gert? Á ég á láta hana hćtta ađ vinna eđa ćtti ég ef til vill ráđa mér ţjónustustúlku?

   (98 af 164)  
3/12/04 15:02

Smábaggi

Bíddu, ég held ég viti hver ţú ert. Er ţetta ekki Sigurđur Pálsson verkfrćđingur? Hvernig er heilsan?

3/12/04 15:02

Barbapabbi

Ţér ćttuđ ađ fóđra konu yđar á últrakóbalti en drekka sjálfur meira ákavíti, ţá fer ţetta allt saman vel.

3/12/04 15:02

feministi

ţú ert nú ljóta karlremban Haraldur. Auđvitađ átt ţú ađ nota tímann milli átta og níu til ađ setja í ţvottavél og taka til eftir morgunmat ţinnar duglegu konu. Úr ţví ađ svo háttar til ađ hún vinnur lengri vinnudag en ţú, átt ţú ađ sjálfsögđu ađ kaupa í matinn, eldann og gera ţig huggulegan áđur en hún kemur heim.
Es. Ef ţetta ráđ dugar ekki gćtir ţú fariđ í nýstofnađ karlaathvarf, en ég veit ţó ţví miđur ekki hvar ţađ er til húsa.

3/12/04 15:02

Hexia de Trix

Ţađ er alveg augljóst Haraldur minn ađ ţú hefur ekki náđ ţér í nógu gott eintak af eiginkonu. Ţú ćttir kannski ađ benda henni afar pent á ađ hún ţarf ađ vakna fyrr á morgnana, alls ekki síđar en kl. 4.30 ef hún ćtlar ađ ná ađ skipuleggja daginn og um leiđ ađ halda húsinu almennilega hreinu. Segđu henni líka ađ vera ekki ađ drolla ţetta í matar- og kaffitímum, hún hljóti ađ geta sinnt öllum innkaupum í ţessum pásum. Kćmi mér ekki á óvart ađ hún hafi tíma til ađ bóna bílinn í matartímanum ef hún skipuleggur sig almennilega. Til ţess ţyrfti hún reyndar ađ skrifa niđur dagskrána á međan hún situr á klósettinu. Minntu hana á ađ hafa alltaf blađ og blýant međ sér inn á salerniđ.

3/12/04 15:02

Mjási

Hnyttinn er og hittinn,
Haraldur međ tittinn.
Innlegg setur sitt inn,
sumir fall'í pittinn.

3/12/04 15:02

Tina St.Sebastian

Hexía, hann er karlmađurinn á heimilinu! Hann á ađ sjálfsögđu ađ hengja upp minnisbók og penna viđ hliđ salernisins (og nota til ţess stórvirkar vinnuvélar eins og "herzlubolvél" og "Rafurmagnssök", einnig vćri viđeigandi ađ nota"Hallamćli"). Ég bendi honum líka á ađ nýta tćknina, senda konunni sms eđa rafpóst međ óskum um heppilega rétti.

3/12/04 15:02

Ívar Sívertsen

Láttu kellu bara hćtta ađ vinna. Hún hefur ekki gott af ţví og enn síđur ţú. Nema kannski ađ ţú hćttir ađ vinna svo ţú getir hugleitt vandamáliđ á međan hún vinnur.

3/12/04 16:00

Steinríkur

Ţađ er fullkomlega í lagi ađ konur séu í vinnu svo fremi ađ ţađ bitni ekki á húsverkunum. Hér er greinilega um slíkan árekstur ađ rćđa svo ađ hún ćtti ađ hćtta fyrr ađ vinna til ađ hafa tíma fyrir ţig.

Svo geturđu líka leyst ţetta skemmtilega vandamál međ ţví ađ bíđa á barnum ţar til kvöldmaturinn er til.

3/12/04 16:00

Tina St.Sebastian

Eđa borđa á barnum. Vinur minn lifđi á hnetum og steiktum kartöflum í hálft ár og varđ ekki meint af. Hann ţakkađi reyndar mikilli bjórdrykkju.

3/12/04 16:00

Sauđurinn

Ef ţú ert svona ósáttur viđ ađ borđa svona seint, af hverju gerirđu ekki bara matinn ţinn sjálfur, eđa kaupir ţér bara pilsu?

3/12/04 16:00

Hexia de Trix

Mér finnst nú fulllangt gengiđ ađ láta Harald greyiđ ţurfa ađ standa í stórrćđum til ađ hengja minnisbók upp inni á bađherberginu, sérstaklega ţegar hann vinnur svona langan vinnudag. Konan hans á auđvitađ ekkert ađ klikka á ţví ađ taka minnisbókina međ sér.

3/12/04 16:01

Heiđglyrnir

Ađ ráđa til sín fagra og viljuga ţjónustustúlku, sem ekkert aumt má sjá og sér ekki sólina fyrir húsbóndanum, er ađ sjáfsögđu besta lausnin á ţessu máli Haraldur minn. Ja ekki yrđi Riddarinn hissa ţó vilji ţinn til heimilis og húsverka myndi stórlagast viđ ţetta á stuttum tíma.

3/12/04 16:01

Nafni

Ţú skalt ráđ ţjónustustúlku fyrir hana međ ţví skilyrđi ađ ţú fáir ađ fá ţađ hjá báđum.

3/12/04 16:02

Mjási

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504