— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 2/12/04
Leiftursnögg endurkoma

Međ ţessari leiftursnöggu endurkomu vil ég biđja Golíat afsökunar á ađ hafa vitnađ til innleggs hans ţar sem vísađ var til fyrirbrigđis sem til er í raunveruleikanum og gćti hugsanlega tengst mér. Ţetta voru óţarflega hörđ viđbrögđ af minni hálfu og ég endurtek afsökunarbeiđni mína til góđs drengs og sjentilmanns.

Ţađ hefur gerst áđur ađ ég mér hafi veriđ kenndur sami hlutur og ţá bađ ég viđkomandi ađ eyđa ţví innleggi sem hann gerđi samstundis. Ţađ efast ég ekki um ađ Golíat hefđi gert ef ég hefđi fariđ ţess á leit viđ hann; heimska mín varđ ţess valdandi ađ ég gerđi ţađ ekki.

Nú lćt ég ţessari endurkomu lokiđ en ég held ég snúi einhverntíma aftur ţó ekki vćri nema til ađ pirra hinn málhalta Gimlé međ nćrveru minni.

   (100 af 164)  
2/12/04 15:01

Nornin

[klappar fyrir Haraldi]

2/12/04 15:01

bauv

>*Klappar međ Norninni*

2/12/04 15:01

Sundlaugur Vatne

*klappar međ báđum höndum*

2/12/04 15:01

Vladimir Fuckov

Góđ ţykja oss tíđindi ţessi [Ljómar upp].

Skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk og býđur viđstöddum]

2/12/04 15:01

Nornin

[Ţyggur ţađ međ ţökkum og drekkur ţetta fagurbláa glundur hans Vladimirs]

2/12/04 15:01

Mjási

Frábćrt bennsluspritt hjá Vaald!
Ég held ađ öll dýrin í skóginum geti orđiđ vinir.
Ef ţau drekka bara nóg af svona brennsluspritt.
Já og međan ég man: Velkominn aftur Hardur.

2/12/04 15:01

Mjási

Hik...hik...

2/12/04 15:01

Nornin

Mjási minn... ţú ert fullur... viltu kaffi?

2/12/04 15:02

Ţarfagreinir

Skál!

2/12/04 15:02

hlewagastiR

Já, ţá er til einhvers lifađ, Haraldur. Annars leiđast mér svona dramadrottingar alveg óskaplega mikiđ. Óskaplegt ístöđuleysi.

2/12/04 15:02

Dr Zoidberg

Skál! Haraldur, sjáumst síđar.

En tókuđ ţiđ eftir ţví ađ hann minnist ekkert á pistil vorn. Hann neitar ţví hvorki ađ vera Dóri Drumbur né Elvis.

2/12/04 15:02

Skabbi skrumari

Skál Halli minn... komdu endilega aftur... mikiđ skemmtilegra ađ kveđast á viđ ţig en dverginn (líklega einkabrandari, biđst afsökunar á ţví hehe)

2/12/04 15:02

Hilmar Harđjaxl

Hipp hipp húrra!

2/12/04 15:02

B. Ewing

Húrra, svo skál, síđan veit ég ekki alveg... [fer stutt]

2/12/04 15:02

Herbjörn Hafralóns

Mađur veit varla hvort mađur á ađ fara eđa vera á ţessum síđustu og verstu tímum.

2/12/04 15:02

Vladimir Fuckov

Hvađa glundurspillandi gór<HIC>illuapi setti brennsluspritt út í <HIC> drykk vorn ?! Ţetta átti ađ vera ný-últrakóbaltsbland<HIC>ađ ákavíti en er í stađinn stafsetning<HIC>arspillandi glundur sbr. Mjása hér ofar og svo hér: http://www.baggalutur.is/profile.php?mode=viewprofile&u=334&n=2209

< p>[Veltir fyrir sér tengslum viđ Dr. Zoidberg]

2/12/04 16:00

Mosa frćnka

[saltat]

2/12/04 16:00

Vestfirđingur

Nú er ţessi Austmann-dýrkun alveg ađ fara úr böndunum. Leirkerasmiđir á Hofsósi farnir ađ skćla og hlewagastiR auđvitađ mćttur međ mćringjaskjalliđ sitt.Og allt af ţví ađ einhver skrípalingur fírađi af nokkrum kommentum á karlpunginn Caine. "Ó vei mér", ćpir skríllinn og setur upp móđgunarsvipinn. Auđvitađ alltaf gaman ađ fylgjast međ svona, en ţetta er orđiđ soldiđ svona eins og "Á sama tíma ađ ári". Einhvers konar alsherjar hóporgía fyrir hégómalegt fólk. Setur ađ manni einhver undarlegur leiđi. Jú, jú vissulega er hér hćfileikafólk og hvert öđru skemmtilegra í framsetningu efnis og hugmyndaflćđi. En svo ekki meir.

2/12/04 16:01

Hermir

Mér finnst bara skemmtilegast ađ lesa hinu harđorđu orđabelgi sem flugu hérna í fyrra félagsriti Haralds. Ţung orđ sem mörgum ţćtti erfitt ađ taka til baka. Merkileg skepna... mannskepnan.

2/12/04 16:01

Fíflagangur

Ég stend allavega viđ hvert orđ

2/12/04 16:01

Smábaggi

Hćttu ađ reykja.

2/12/04 16:01

Nafni

Ja hérna, ţetta entist ekki lengi.

2/12/04 16:01

Hermir

Entist ekki lengi? Ég les úr ţessu sem svo ađ hann Haraldur okkar hafi bara rétt litiđ inn til ţess eins ađ leggja ţetta útskýrandi félagsrit hér á borđ. Í rauninni er hann ekki snúinn aftur.

En hvađ veit svona silly-billy eins og ég?

2/12/04 16:02

Vladimir Fuckov

Vér skildum ţetta ţannig ađ hann myndi snúa aftur en eigi alveg strax, sbr. lok félagsritsins. Enda getum vér eftir ađ hafa nýlokiđ 6 daga Gestapó-afvötnun (a.m.k. ađ mestu...) upplýst ađ slík afvötnun er mjög góđ. Og enn betra er ađ koma til baka.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504