— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/11/03
Lausnin

- hennar.

Í myrkrinu dimma dvelur
döpur um langar nćtur.
Klukkunnar taktinn telur
titrandi; einmana grćtur.

Ţunglynd og ţjökuđ af kvíđa
ţögnin á sálinni lemur.
Horfin er hamingja, blíđa
hyldýpis svartnćttiđ kemur.

Í myrkrinu dimma dvaldi
dauđinn úr viđjunum leysti.

   (114 af 164)  
2/11/03 04:01

Ţarfagreinir

Átakanlega sorglegt.

2/11/03 04:01

Skabbi skrumari

Ţetta er beiskara en beiskur brjóstsykur en ţó fegurra en Hofsóley um miđsumar... salút...

2/11/03 04:01

Jóakim Ađalönd

Perlur. Perlur segi ég!

2/11/03 04:02

Ívar Sívertsen

gefa ţetta út strax!

2/11/03 05:00

Nornin

Mér finnst ţetta fallegt.

2/11/03 05:01

Kynjólfur úr Keri

Sendu mér bók og gíróseđil ţegar hún kemur út.

2/11/03 05:02

Heiđglyrnir

í alvöru kveđiđ, um alvöru lífsins, sorglegt en hugljúft.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504