— GESTAPË —
Forseti
NřgrŠ­ingur me­  ritstÝflu.
Pistlingur - 4/12/04
TvŠr ßrÚttingar ˙r lagasafni.

╔g tel mÚr skylt a­ minna ykkur ß tv÷ atri­i ˙r lagasafni. A­ gefnu tilefni.

L÷g um vernd, fri­un og vei­ar ß villtum fuglum og villtum spendřrum:
[HÚr sleppi Úg nokkrum atri­um til a­ spara ykkur ˇ■arfa lestur.]

9. gr. [...] Vi­ vei­ar er m.a. ˇheimilt a­ nota:
[listi] [atri­i]8. Rafb˙na­ sem getur drepi­ e­a rota­. [/atri­i] [atri­i]9. SegulbandstŠki og a­ra rafkn˙na hljˇ­gjafa. [/atri­i]
[atri­i]12. Spegla e­a annan b˙na­ sem blindar. [/atri­i]
[atri­i]13. B˙na­ til ■ess a­ mi­a Ý myrkri me­ rafeindatŠkjum er stŠkka e­a breyta Ýmyndinni. [/atri­i]
[atri­i]14. Sjßlfvirk skotvopn, svo og handhla­nar fj÷lskotabyssur og hßlfsjßlfvirk skotvopn, me­ skothylkjahˇlfum sem taka fleiri en tv÷ skothylki. [/atri­i]
[atri­i]15. Lifandi dřr sem bandingja. [/atri­i][/listi]

Ůessari ■÷rfu lesningu beini Úg til ˇ■okkans sem Úg sß uppi Ý ÍskjuhlÝ­ Ý gŠr. Hann var ■ar vopna­ur vÝgalegri vÚlbyssu me­ allstˇrum kÝki, haf­i komi­ sÚr fyrir skammt frß holu Ý j÷r­inni og haf­i sett upp risastˇran spegil sem hann beindi ljˇskastara a­ svo glampa­i ß. Ůß haf­i hann Ý seilingarfjarlŠg­ nokkur■˙sund volta rafkylfu og honum til halds og trausts var risavaxinn ˇrˇlegur minkur, Ý bandi. Hafi­ Ý huga, lesendur gˇ­ir, a­ kanÝnur hafa lÝka tilfinningar og a­ slÝk vei­imennska brřtur Ý bßga vi­ l÷g.

L÷g um kirkjugar­a, greftrun og lÝkbrennslu:

29. gr. Allar grafir skulu fri­a­ar Ý 75 ßr. A­ ■eim tÝma li­num er kirkjugar­sstjˇrn heimilt a­ grafa ■ar a­ nřju e­a framlengja fri­un ef ■ess er ˇska­. Heimilt er og kirkjugar­sstjˇrn a­ fri­a lei­i ef ■ar eru smekkleg minnismerki a­ mati hennar og ■eim vel vi­ haldi­ e­a af ÷­rum ßstŠ­um.

Ůetta seinna atri­i er mikilvŠgt. ╔g vil minna ykkur, kŠru lesendur, ß a­ fß ykkur sˇmasamlegan og umfram allt smekklegan legstein. Annars eigi­ ■i­ ß hŠttu a­ fß ˇvŠnta heimsˇkn Ý holuna eftir 75 ßr.

Lifi­ heil.

   (1 af 2)  
4/12/04 20:01

Hakuchi

Er hr. Forseti l÷gfrŠ­ingur a­ mennt.

GŠti haft not fyrir slÝkan til rß­gjafar.

4/12/04 20:01

Dalai Lama

Sem villt spendřr er mÚr lÚttir a­ lesa ■etta.

4/12/04 20:02

Gr÷ndal

HŠstvirtur Forseti, Úg hef or­i­!

4/12/04 20:02

Galdrameistarinn

VÚr vÝtum herra Gr÷ndal og v÷rpum honum Ý fang Frella

4/12/04 21:01

Lˇmagn˙pur

Gilda ekki sÚrstakar reglum um ey­ingu meindřra? MÚr skilst a­ menn sÚu ekki mj÷g sportlegir vi­ grenjalegu.

5/12/04 11:01

Forseti

╔g er ekki l÷gfrŠ­imennta­ur a­ mennt, miklu fremur a­ upplagi.

Ůa­ gilda sÚrreglur um ey­ingu meindřra j˙, ■au mß svŠla ˙t og sprengja Ý loft upp.

Forseti:
  • FŠ­ing hÚr: 11/11/03 13:15
  • SÝ­ast ß ferli: 9/8/05 18:29
  • Innlegg: 0
E­li:
╔g er Forseti. ╔g rŠ­.
FrŠ­asvi­:
L÷g, regluger­ir, ■ingsßlyktunartill÷gur, frumv÷rp, nefndarßlit.
Ăvißgrip:
Fannst Ý kjallara Al■ingish˙ssins 17. j˙nÝ ßri­ 1944. Hef veri­ ■ar Š sÝ­an.

Hef sinnt nefndar- og tr˙na­arst÷rfum fyrir řmsa flokka.