— GESTAPÓ —
Frelsishetjan
Fastagestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/02
Í jólasveinabúninginn

Nú eru allir komnir í jólastuđ.

Ég er sko enginn eftirmađur annara manna og sjáiđ nú hetjuna ykkar kominn í jólasveinabúning. Já ég komst í hátíđarskap og dressađi mig í minn fínasta jólabúning. Eđa öllu heldur tók ritstjórnin ţá ákvörđun ađ dressa mig upp í ţennan fallega búning. En núna fyrst er ég kominn í jólaskapiđ. Ekki veit ég hvort ţeir líti á mig sem ţeirra sendibođa, en allavega er ég í ţessum búning sendibođi jólanna. Hátiđ ljóss og gleđi. Börnin munu muna eftir ţessum jólasvein ţegar ţađ sér mig láta gjafirnar í skóinn.

Eina vandamáliđ viđ ađ pakka mér inn í ţessar lofttćmdu umbúđir eru ađ ég ţarf ađ finna ţađ út hvernig ég geti drukkiđ mitt viskí og reykt mína vindla. En manni líđur eins og litlum krakka međ nýtt dót.

   (43 af 50)  
Frelsishetjan:
  • Fćđing hér: 3/10/03 17:51
  • Síđast á ferli: 4/1/08 18:58
  • Innlegg: 151
Eđli:
Drottnari allra vídda og sérlegur sendimađur Baggalútíu ţangađ.
Frćđasviđ:
Svall, svall og aftur svall.
Ćviágrip:
Líf mitt var frekar innantómt ţangađ til ađ deyjandi vinur minn gaf mér hringinn sinn eftir ţađ jókst matarlyst mín á bćjarfólkinu og börnum. Var síđar vísađ úr bćnum og fór til fjalla. Lagđi ţar orka og fisk mér til munns. Kynntist ţjófi og hef veriđ á eftir ţví sem hann stal frá mér síđan. Náđi Hringnum eina aftur og til ađ gera langa sögu stutta, gleypti ég hann óvart og öđlađist alheimskrafta.