— GESTAPÓ —
Dr. Merkwürdigliebe
Fastagestur með  ritstíflu.
Dr. Merkwürdigliebe:
  • Fæðing hér: 2/3/13 21:05
  • Síðast á ferli: 1/5/14 03:09
  • Innlegg: 164
Eðli:
Kem að gagni á ólíklegustu tímum, sérstaklega í hlutum sem ég veit ekkert um.
Fræðasvið:
Sérfræðingur í undirmensku, undiroki, undirmáli, undirferli, undanhaldi og unaneldi undir jökli. Doktorsgráða í ofurmannfræði.
Æviágrip:
Hóf nám á meginlandi Evrópu en vegna færanlegra landamæra í gegnum tíðina get ég ekki sagt með vissu í hvaða landi.

Eftir nokkurra ára starf í opinbera geiranum í Þýskalandi var ég ráðinn sem ráðgjafi vestanhafs, nú þegar ekki þykir lengur þörf á sérfræðikunnáttu minni hef ég afráðið að eyða öllum mínum tíma í að auðga íslenska menningu.