— GESTAPÓ —
Villimey Kalebsdóttir
Heiđursgestur.
Dagbók - 1/11/09
Árshátíđ og Verđlaun.

Nokkur verđlaun voru veitt í gćrkvöldi.
Ţau eru svohljóđandi

Hjálpfúsasti póinn var Línbergur, hann fékk höfuđnuddtćki.
Fjölgunarfúsustu píurnar voru Furđuvera og Litla Laufblađiđ, ţćr fengu snuđ.
Mökunarfúsasti póinn var Hóras, hann fékk útrunnin smokk og próteinstöng.
Skáldfúsasta pían var Regína hún fékk ótrúlega fallegan andapenna, sem er grćnn á litinn eins og hún. Međ jólasveinahúfu og glimmerskott.
Skáldfúsasti póinn var Upprifinn, hann fékk alveg eins penna og Regína. Nema gulan í stíl viđ sjálfan sig.
Sigfúsasti póinn var Sigfús! Hann fékk straumbreyti.

Besti nýliđinn var Núrgis. En hún ţurfti ađ fara heim úr Ţarfaţinginu sökum veikinda. Ţannig hún fékk verđlaunin sín ţar. Hún fékk hringlu.

Annars ţakka ég öllum bara fyrir mjög gott kvöld og vona ađ fólk hafi skemmt sér vel.
Sérstakar ţakkir fćr B.Ewing fyrir keyrslu langferđabílsins!

   (1 af 25)  
1/11/09 21:01

Heimskautafroskur

Óska verđlaunahöfundum til hamingju međ (vonandi) verđskuldađan heiđur.

Streptokokkalandsliđiđ gerđi mér ókleyft ađ mćta – enda ekkert gaman í partíi ţar sem enginn vill fara í sleik viđ mann.

1/11/09 21:01

Offari

Er árshátíđin búin?

1/11/09 21:01

Herbjörn Hafralóns

Ef mađur telur ţynnkutímabiliđ međ, ţá er árshátíđin enn í gangi hjá mér og verđur örugglega fram eftir vikunni.

1/11/09 21:01

Litla Laufblađiđ

Takk fyrir mig! Átti einmitt eftir ađ kaupa snuđ handa króganum svo ţetta kemur sér vel.

1/11/09 22:00

Texi Everto

Var ég ţarna ?

1/11/09 22:01

Garbo

Til hamingju međ vel heppnađa árshátíđ og takk fyrir mig.

1/11/09 22:01

Madam Escoffier

Madaman ţakkar pent fyrir sig, og vonar ađ ekki rćtist ţeir spádómar sem fram hafa komiđ um hinstu árshátíđina.

1/11/09 23:02

Huxi

Ég ţakka hrođalega vel fyrir mig. Ţiđ eruđ öll vitleysingar og yndislegt fólk.

2/11/09 04:00

Línbergur Leiđólfsson

Til hamingju međ mig!
O g takk fyrir mig eđa eihhtghvađ

oh rter búinn đ vera svo upptekinn ađ ´reg ef ekki haft tíma fyrir eitt né neeittt síđustu vikuna.

En ef ég er ađ skriffa eifttthvađ vitlaust núna einu sinni einu ssinni enn,, ţaaá er ţađ óvinum ríkisins ađ kenna.

2/11/09 04:00

Línbergur Leiđólfsson

Helvískir óvinir ríkisins ađ láta mann skrifa svona illa.

Svona eftir á ađ hyggja, ţá vantađi verđlaun fyrir knúsfúsasta gestapóann (sbr. lagiđ Jólaknús á nýjustu afurđ ritstjórnar vorrar).

3/12/10 08:02

Fergesji

Vér fengum svo verđlaun fyrir bestu fjarveruna.

Villimey Kalebsdóttir:
  • Fćđing hér: 31/8/08 22:59
  • Síđast á ferli: 26/10/16 22:05
  • Innlegg: 8300
Ćviágrip:
Er af ćtt Ísfólksins. Pínulítiđ göldrótt.