— GESTAPÓ —
Villimey Kalebsdóttir
Heiđursgestur.
Sálmur - 31/10/07
Frumraun

Jćja, ég tók ţá ákvörđun ađ prufa ađ semja litla vísu. Ég hafđi ekki mikiđ efni milli handanna nema tóliđ sem sat beint fyrir framan mig sem hefur veriđ frekar erfitt viđ mig undanfarna daga. Ţannig, ég lét bara vađa.

Herrar mínir, frúr, endur og tígrisdýr.. hér er mín fyrsta vísa.. á ćvinni!

Tölvan mín er tćpast góđ
Truntan var ađ frjósa
Ég er núna alveg óđ
En sú fjandans sósa.

   (23 af 25)  
31/10/07 19:00

Upprifinn

Bragfrćđilega sýnist mér ţessi vísa vera fullkomin, Efnistökin eru eđlileg í augum hins venjulega gestapóa og eflaust vekur tilefniđ hluttekningu flestra lesenda.

Til hamingju međ vísuna Villimey og haltu áfram ađ yrkja ţví eins og allir vita, ţa eru hagmćltir gestapóar langbestu gestapóarnir.

Skál.

31/10/07 19:00

Jóakim Ađalönd

Ţetta er einhver sú bezta byrjun sem ég hef nokkurn tímann séđ!

[Opnar annan fimm lítra kút og hellir í staup fyrir alla viđstadda]

Skál fyrir skáldskap Villimeyjar!

31/10/07 19:00

Anna Panna

[Nćr sér í staup hjá Kima] Jább, megi margar vísur fylgja í kjölfariđ og skál og allt ţađ!

31/10/07 19:00

Grágrímur

[skálar viđ viđstadda]
Flott! skárra en minn leirburđur.

31/10/07 19:00

Bölverkur

Ţetta er góđ byrjun. Svo get ég bent ţér á Rímbankann sem stendur af sér kreppuna:

http://www.heimskringla.net/rim

31/10/07 19:00

Skabbi skrumari

Ţetta er rétti andinn... ef ţú lendir síđan í vandrćđum međ eitthvađ ţá geturđu sent fyrirspurn á Skólastofuna á kveđist á, margir ţar sem eru viljugir til ađ ađstođa... Skál

31/10/07 19:01

Wayne Gretzky

Frábćrt haltu áfram, ţađ eru margir hérna sem vissu ekkert um braginn áđur en ţeir komu hingađ en eru núna góđir, ţú verđur góđ í ţessu ef ţú heldur áfrma.

31/10/07 19:01

Jarmi

Glćsilegt.

Nćst vil ég svo sjá svćsna klámvísu!

31/10/07 19:01

Wayne Gretzky

Um Jarma!

31/10/07 19:01

Huxi

[Missir sig í fögnuđi] Gó, Villimey, gó... [Tekur sig saman í andlitinu] Afsakiđ.. Mjög fín byrjun. Ég hvet ţig til ađ halda áfram á ţessari braut. Og ţađ er gott til ađ láta bragfrćđina síast inn međ ţví ađ lesa ljóđ og vísur. Ţá fćrđu betri tilfinningu fyrir hrynjandi og stuđlasetningu.

31/10/07 19:01

Wayne Gretzky

Passađu ţig samt á greinarmerkjasetningu og ţannig. Ţarna hefurđu hverja línu á stórum staf, sem er ekki gott.

En frábćrt hjáţér!

31/10/07 19:01

Villimey Kalebsdóttir

Haha, eina ástćđan fyrir ţví ađ hver lína byrjar á stórum staf, er vegna ţess ađ ég skrifađi ţetta fyrst í word... og Word setur allltaf stóran staf fremst í allar setningar.

En takk !! [Rođnar óstjórnlega mikiđ]

31/10/07 19:01

Garbo

Til hamingju međ ţessa flottu vísu Villimey!

31/10/07 19:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Betri er frumraun en fumraun... Skál !

31/10/07 19:01

Regína

Virkilega gott hjá ţér.

31/10/07 19:01

krossgata

Alveg ágćtt hreint.

31/10/07 19:01

Billi bilađi

Já, truntum kólnar á haustin.

Flott hjá ţér.

2/11/07 01:01

Er ég nokkuđ of seinn ađ hrósa vísunni? Ađ yrkja sína fyrstu vísu svona líka hárrétt eftir kúnstarinnar (bragfrćđinnar) reglum er afrek. Ţú átt hrós skiliđ [eys lofi og hrósi yfir Villimeyju]

Villimey Kalebsdóttir:
  • Fćđing hér: 31/8/08 22:59
  • Síđast á ferli: 26/10/16 22:05
  • Innlegg: 8300
Ćviágrip:
Er af ćtt Ísfólksins. Pínulítiđ göldrótt.