— GESTAPÓ —
Geimveran
Heiđursgestur.
Dagbók - 1/11/07
Tímavélin!

Ég veit ađ ţetta er hrćđilegt félagsrit og mun ég ađ mestum líkindum eyđa ţví fljótlega en ég nennti bara ekki ađ stofna um ţetta sérstakan ţráđ.

Hver rćndi tímavélinni og flutti öll félagsritin yfir á dagsetninguna 31/12/69? Sá hinn sami hefur á einhvern undraverđan hátt náđ ađ halda ţeim óbreyttum á forsíđunni en ađeins breytt ţeim undir "Félagsrit".

Ég vildi bara fá ađ vita hvort forseti vor vissi af ţessu og ef ekki ţá tilkynni ég ţetta hér međ opinberlega.

Ţetta eru kannski ekki nýjar fréttir en ég tek ekki áhćttuna.

   (2 af 3)  
1/11/07 10:02

Günther Zimmermann

Hjá mér eru ţau međ mismunandi mánađardag, en áriđ er '37 á ţeim öllum. Kúnstugt.

1/11/07 10:02

Vladimir Fuckov

Óvinir ríkisins stálu tímavjelinni og gerđu ţetta. Jafnframt fóru ţeir fram í tímann og breyttu dagsetningu ţeirra fjelagsrita er rituđ verđa á nćstunni (vjer skruppum fyrir nokkrum mánuđum fram í tímann og sáum ţađ ţá).

1/11/07 10:02

Andţór

Ţetta er góđ ástćđa fyrir félagsriti og alveg óţarfi ađ eyđa ţví.
Öryggi ríkisins er algjört forgangsmál!

1/11/07 10:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Knús

1/11/07 10:02

Tigra

Ţetta er skelfilegt. Ćtli óvinir ríkisins geti međ ţessu móti komist á árshátíđina?
Kannski eru ţeir ţegar búnir ađ halda árshátíđina! ÁN OKKAR..!

1/11/07 10:02

Vladimir Fuckov

Oss grunar ađ ţeir hafi ruglast á árshátíđum og í stađinn fariđ á árshátíđina 2007. Fróđlegt vćri í ţví sambandi ađ vita hvort Sloppur hafi orđiđ var viđ einhverjar undarlegar vjelar er hann varnađi ţeim inngöngu í fyrra.

1/11/07 11:01

Geimveran

Ég lćt ţetta ţá standa.

Geimveran:
  • Fćđing hér: 22/5/08 14:58
  • Síđast á ferli: 25/11/10 21:33
  • Innlegg: 1294
Ćviágrip:
Sástu ekki heimildamyndina sem gerđ var um mig?