— GESTAPÓ —
Einn gamall en nettur
Heiđursgestur.
Sálmur - 5/12/07
Sćludagar

blöö...

Brátt af stađ eg
aftur fer veg.
Löng verđur leiđ
en létt í bifreiđ.
Í sveitinni sweet
ég svangur fć meat.
Í sumarsins sól
sit hjólastól.

Ligga lá
ljúft er ţá.
Hrukkurnar hopa
ég hendi í mig sopa.
Í sólbađi ber
blunda ég hér.
Endalaus sćla
og enginn međ stćla.

Jibbí jć
ég segi hć!
Komdu í sund
sćta sprund!
Hvert einasta ár
er ég hafđi hár
jafnast ei viđ
ellinnar friđ.

   (9 af 11)  
5/12/07 13:01

Skrabbi

Elsku vinur minn Einn gamall og nettur (en ferlega grettur). Frábćrt hvernig ţú nćrđ ađ hannesa ljóđ mitt "Fjagra veröld". Ţú tekur kjarnaerrindiđ úr ljóđi mínu, sem ţú bentir sjálfur réttilega á ađ vćri fjórđa erindiđ og ţađ besta og prjónar listavel í kring um ţađ. Ţađ erindi er svohljóđandi: "Jibbí!".

Kćrar ţakkir fyrir heiđurinn! Ligga lá!

5/12/07 13:01

Dexxa

Mjög flott.

5/12/07 13:01

Álfelgur

Ég skal koma međ ţér í sund. Áttu speedo međ pissugati?

5/12/07 13:01

Fíflagangur

Frábćrt! Loksins er fundiđ textaskáld Skítamórals.

5/12/07 13:02

hlewagastiR

Sá gamli er ungur í anda, bćđi af merkingu og málfari ađ dćma.

Einn gamall en nettur:
  • Fćđing hér: 23/4/08 15:27
  • Síđast á ferli: 24/2/11 10:54
  • Innlegg: 1106