— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 3/11/14
Heilrćđi

um hefndarklám

Ungum reynist ávallt best
ađ óttast građa perra
sem ađ ţeim víđa veitast mest
og virđast aldrei ţverra.

Hafđu hvorki háđ né spott,
heldur reynslu mína:
Gefist ekki geđveikt tott
má grafa ćru ţína.

Ţess vegna skalt ţéna af dyggđ,
og ţýlynd sáđlát veita.
Varast körlum veita styggđ
viljirđu gott beib heita.

Hugsa um ţađ helst og fremst
herrans fýsnir nćra.
Aldrei sú til ćru kemst
sem ćtlar sér ađ kćra.

   (1 af 35)  
3/11/14 04:01

Grýta

Húrra!

3/11/14 07:00

Huxi

Skemmtilegt.

1/12/15 02:02

Mjási

Beittur!

4/12/15 21:00

Álfelgur

Sniđugur.

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 5/6/23 18:54
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.