— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/11/10
Ytri-Vík

Ţessi sálmur varđ til samtímis lagstúfi ţegar ég dvaldi nokkra daga í sveit ćsku minnar síđastliđiđ sumar. Ţar sem hafgolan ríkir ein frá árdegi og fram á kvöld öll sumur.

Á Ytri-Vík, á Hauganesi og í Haga
Leggur hafgoluna inn fjörđinn alla daga.
Á Árskógsströndinni er ţetta segin saga.
Mér sýnist ađ fleirum en mér sé ţetta til baga.

Viđlag:
Ţađ er logn sem ég vil,
ţađ er sumar og sól
og spegilsléttur sjór.

Ţađ er logn sem ég vil,
ţađ er sumar og sól
og silfurglitrandi haf.

Ég heyjađi hérna á Ferguson fimmtíu og níu
í fráleitri blíđu og eilífri sumarhlýju.
En í raun var ţađ alltaf rétt upp úr klukkan tíu
Sem rćkallans hafáttin lagđi til atlögu ađ nýju.

Viđlag:
Ţađ er logn sem ég vil,
ţađ er sumar og sól
og spegilsléttur sjór.

Ţađ er logn sem ég vil,
ţađ er sumar og sól
og silfurglitrandi haf.

   (14 af 35)  
1/11/10 09:02

Regína

Ţađ vćri nú gaman ađ heyra lagiđ líka.

1/11/10 10:01

Offari

Ţađ er gott ađ liggja í heita pottinum á Ytri Vík.

1/11/10 10:01

Heimskautafroskur

Ójá, eđa sundlauginni öllu heldur. Merkilegt nokk var ţetta sálmaskáld síđasti ábúandinn í gamla húsinu áđur en ferđaţjónusta Svenna í Kálfsskinni tók yfir. Ţađ var haustiđ 1981... vá, 30 ár. Djöfull er mađur gamall.

1/11/10 10:02

Regína

Er til Ferguson fimmtíogníu? Eđa ertu svona gamall?

1/11/10 11:00

Kargur

Ég er einnig forvitinn um Fergusoninn...

1/11/10 11:00

Heimskautafroskur

Ţetta var reyndar Massey Ferguson, árgerđ 1959. Alltaf kallađur Ferguson á ţeim bć. Var í fullu gildi til 1980 ţegar ég yfirgaf ţessa sveit endanlega.

1/11/10 11:01

hlewagastiR

Ţađ var ţetta međ lagiđ, ha?

1/11/10 11:01

Huxi

Ţetta er skemmtilegur, veđurfarstengdur sálmur međ ţáţráarlegu ívafi. Ég hefđi ekkert á móti ţví ađ heyra hann súnginn viđ gott tćkifćri.

1/11/10 11:01

Heimskautafroskur

Stóđ ekki til ađ halda árshátíđ? Myndi glađur mćta međ gígjuna.

1/11/10 11:01

Regína

Ćtli ţú ţurfir ekki ađ fara í nefndina til ađ af henni verđi?

1/11/10 11:01

Heimskautafroskur

Sósíaldemokratískir anarkistar taka ekki sćti í nefndum.

1/11/10 12:01

Garbo

Ljómandi skemmtilegur sálmur.
Tćki glöđ sćti í nefnd sem ynni ađ endanlegri og fullkominni útrýmingu hafgolunnar.

1/11/10 12:02

Heimskautafroskur

Höldum ţessa helvítis árshátíđ!

1/11/10 13:01

Bullustrokkur

Ţakka ţér fyrir ţennan skemmtilega sveitasöngtexta.

2/11/10 06:00

Ísdrottningin

Fínasti sveitabragur.
Ég var nú alltaf hrifnari af David Brown en ţađ er önnur saga.

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 5/6/23 18:54
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.