— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/11/08
ROLLURÍM

Ţetta var ort til söngs međ sínu lagi ísbjarnavoriđ mikla 2008. Ćskuminningar frá svona u.ţ.b. 1975.

Léttur í lund,
međ lopapeysu og hund.
Farinn upp í fjall til ađ smala.

Međ sođiđ brauđ og sviđ
ef svengdin herpir kviđ.
Og fernu af sykjurskertum Svala.
– á ţessu fóđri skyldi blessađ ungviđiđ herđa og ala.

Berin orđin blá.
Brekkan ansi há.
Lćkirninr hoppa, skoppa og hjala.

Um hjallann hleypur ćr
međ hyrndar gimbrar tvćr.
Ţćr vilja ekki neitt viđ mig tala.
– langar bara ađ jórtra og éta gras í sínum eiturgrćna bala.

Ţađ eru göngur á Árskógsströnd og Arnarneshreppi í dag.
Kvenfélagskonur selja kók, malt og flatbrauđ í dag.

Honum Snćvari á Selá
sýnist liggja vel á
uns fjallshlíđin hvítnar af kindum.

Ţađ er einmitt ţá
sem ég átta mig á
ţví hve mannlífiđ birtist manni einatt í undarlegum myndum.
– einmitt ţegar viđ erum öll uppi í fjalli ađ smala kindum.

Heimasćtan í Haga
er hlýrana ađ laga
og hugurinn trođfylltist af syndum.
– á ţessum árum var ekkert Internet yfirfullt af myndum.

Svo eru árin liđiln.
Étin upp öll sviđin.
Ćskan hefur borist burt međ vindum.
– Fjöllin eru bara hvít af snjó en ekki óteljandi kindum.
– Sagan skráđ í fjárgötur og sláturhús í fjöldamörgum bindum.

Ţađ eru göngur á Árskógsströnd og Arnarneshreppi í dag.
Kvenfélagskonur selja kók, malt og flatbrauđ í dag.

   (27 af 35)  
2/11/08 20:01

Kargur

Falleg ţáţrá ţetta.

2/11/08 21:00

Regína

Heyrđu, settirđu tvö kvćđi inn sama daginn!

Ţetta er líka skemmtilegt.

2/11/08 21:00

Golíat

Skemmtilegt, enda vill svo til ađ kvćđiđ fjallar um ađaláhugamál mitt. Ţe smalamennsku ekki ţáţrá.

2/11/08 22:00

Huxi

Ţetta er fínt kvćđi og skálar virđi. [Skálar fyrir Frosknum]

1/12/09 05:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Alveghreint frábćrt – lifi íslensk sauđfjárrćkt & gangnakúltúr !

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 5/6/23 18:54
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.