— GESTAPÓ —
Heimskautafroskur
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/12/08
Konurnar á ţessu landi

Hér ađ neđan er árangur af fornleifauppgreftri. Ţessi sálmur var barinn saman á níunda áratugnum, líklega 1984 og ţví aldarfjórđungsgamall. Kvennaathvarfiđ var nýlegt og Hlemmur miđstöđ ósómans í landinu. Viđ sálminn var samiđ lag sem er til allrar lukku gleymt og glatađ.

Fjallkonan útgrátin, ofnotuđ, varla til nokkurs gagns,
í ađskornum búningi, stagbćttum, ljótum og gamaldags,
lét nýveriđ líf sitt úr leghálskrabbameininu.
Ţađ var laust eftir ađ ţeir slepptu henni út úr steininum.

Álfkonan sem ađ ţiđ efalaust ţekkiđ úr sögunum
sendi óhreinan kjólinn sinn bláa í ţvott núna á dögunum.
Hún létti sér biđina í lautunum inn milli hólanna
leđurklćddum međ riddurum mótorhjólanna.

Konurnar á ţessu landi ţćr liggja undir ámćli,
ljótu og álognu, alls ekki hafandi í hámćli.
ţví ríđur á vinir ađ redda nú íslenska vífinu,
reyna í ţađ minnsta ađ halda i ţví gangandi lífinu.

Og vesalings Gilitrutt, ófríđ og útsteypt í bólum,
úr umferđ var tekin á Hlemmi á síđustu jólum.
Ţeir reyrđu hana niđur viđ rúmgarm í kompu á hćlinu,
hún reynir án árangurs stöđugt ađ losna úr bćlinu.

Og hafmćrin brjóstfagra, hreistruđ á sporđi og lendunum,
hafđi sig í ţađ ađ flýja undan ćstum marbendlunum.
Kynóđum ofbeldisseggjunum, karlrembusvínunum,
á kvennaathvarfiđ – ţar er ţó friđur á dýnunum.

Já, konurnar á ţessu landi ţćr liggja undir ámćli,
ljótu og álognu, alls ekki hafandi í hámćli.
Ţví ríđur á vinir ađ redda nú íslenska vífinu,
reyna í ţađ minnsta ađ halda i ţví gangandi lífinu.

   (32 af 35)  
2/12/08 11:01

Galdrameistarinn

Ég tek ekki ţátt í ţessu helvítis vćli og skćli
Á íslenskar kvennsur og legremburottur ég ćli.
Ţćr hafa ţađ ástand kallađ yfir sig sjálfar
Edrú eđa fullar ţunnar og jafnvel ađeins rallhálfar.

2/12/08 11:01

Bismark XI

Ţćr eru yndislegar.
Svona flestar ţeirra.

2/12/08 11:02

Upprifinn

Flottar froskavísur.

2/12/08 12:01

krossgata

Athyglisvert.

2/12/08 13:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Skál !

2/12/08 13:01

Skabbi skrumari

Skemmtilegt... Skál

Heimskautafroskur:
  • Fćđing hér: 29/11/07 15:40
  • Síđast á ferli: 5/6/23 18:54
  • Innlegg: 2708
Eđli:
innrćti frosksins ber af útliti hans eins og gull af eiri
Frćđasviđ:
bókmenntir, myndlist og innsýn í skógrćkt. hefur gaman af ţví ađ hnođa saman vísum.
Ćviágrip:
klaktist út viđ Eyjafjörđ og ól ţar aldur međ nokkurra ára hléi í hálfan fimmta áratug ađ hann stökk til Reykjavíkur.