— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Andţór
Heiđursgestur.
Sálmur - 1/11/06
Skrifađ í vindinn.

Ég átti ađ fljúga klukkan 18 til Egilstađa til ađ fara á rjúpu. Fluginu var frestađ til morguns vegna veđurs. Ég fór ađ ímynda mér ef ég vćri einhverstađar uppá heiđi, týndur eins og rjúpnaskyttna er vani.<br /> <br /> Stafur hérna á eftir er í merkingunni "ţrumurstafur" eins og indjánarnir kölluđu víst byssurnar fyrst.

Nóttin hefur níđst á mér,
nagar mig nú kuldinn.
Skćrt ţó lýsi himna her,
heltekur mig skuldin.

Tungliđ eini tryggur vin,
teymir mig nú dapran.
Mćđist dvínar máttar sin,
mannsins eina´ og napran.

Gegnum myrkra heiđa höll,
hönd mín kreppir stafinn.
Viđinn ţann er syndasel,
sálar er umvafinn.

Ef ađ finnur einhver mig,
aftur milli steina.
Getur ţú ég grátbiđ ţig,
grafiđ milli hleina.

   (42 af 48)  
1/11/06 01:02

Offari

Ég verđ međ nýuppáhellt kaffi ţegar ţú kemur til byggđa.

1/11/06 01:02

Suđurgata sautján

Snild

1/11/06 02:00

Upprifinn

ég kem ađ leita

1/11/06 02:00

Sjöleitiđ

Ţrumustafir. Flott.

1/11/06 02:00

Golíat

Andór, skjótt ţú bara endur og gćsir á Tjörninni eđa svartbak í Sundahöfn.
Lofađu okkur ađ eiga okkar austfirsku rjúpur.

1/11/06 02:01

Skabbi skrumari

Ljómandi... salútíó...

1/11/06 02:01

coltrane

Nokkuđ góđur Andţór!

1/11/06 02:02

blóđugt

Brill. Skál!

Andţór:
  • Fćđing hér: 16/9/07 17:35
  • Síđast á ferli: 4/3/12 19:32
  • Innlegg: 5220
Eđli:
Andţór veit ekki alveg hvernig hann ćtti ađ lýsa sjálfum sér. Hann er ungur en hefur upplifađ margt. Oftast rólegur, skemmtilegur og yfirvegađur náungi. En á ţó til ađ bíta frá sér ef allt stefnir í óefni.
Prófíl mynd Andţórs er furđu lík honum í útliti og karakter ef undanskiliđ ađ Andţór er ljóshćrđur.
Frćđasviđ:
AFSKIĐ MIĐ ÖLVAĐAN
Ćviágrip:
B-moll.´
Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.