— GESTAPÓ —
krossgata
Heiđursgestur.
Sálmur - 2/11/05
Óbundiđ

Í einhverju ţunglyndiskastinu um áriđ kom ţetta um lífsbaráttuna, alheiminn og allt.

Vígstöđvar
---------------
Ég er á flugi
á vćngjum óvissunnar
ég er á sundi
í feni vafans
ég er á göngu
um víđáttur tómleikans
ég er á hlaupum
á velli tilfinninganna

Ég geng
inní orustu lífsins
ég sveifla
sverđi afneitunar
kasta spjótum
einmanaleikans
og ég tapa
ligg í valnum
rekin í gegn af vonlausri ást

   (23 af 26)  
2/11/05 01:01

B. Ewing

Steindautt = Glćsilegt [Glottir eins og fífl]

2/11/05 01:01

Lopi

Fallegt.

2/11/05 01:01

Offari

Flott.

2/11/05 01:01

Gísli Eiríkur og Helgi

Fínt

2/11/05 01:01

Billi bilađi

Ţetta er almennilegt.

2/11/05 01:01

Heiđglyrnir

Frábćrt.

2/11/05 01:02

Gimlé

Ţetta ćtti Eiríkur og ađ lesa vel. Hann gćti lćrt margt um myndmál í óbundnum kveđskap.

2/11/05 01:02

Ţarfagreinir

Stutt og laggott. Einstaklega hnitmiđađ ljóđ.

Mér ţykir annars myndmál Eiríks og nokkuđ frambćrilegt ... en ég er auđvitađ enginn bókmenntafrćđingur.

2/11/05 01:02

Vladimir Fuckov

Afar gott. Skál ! [Sýpur á fagurbláum drykk]

2/11/05 01:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Kćri Gimlé mér líkar ljóđ krossgötunnar mjög vel
og hef engann áhuga á ađ gerđur sé samanburđur á fikti mínu hérá lútnum og nokkuurs annars gestapóa, ég get lofađ ţér og ţínum ađ eyđileggja alt sem stendur ţi mínu nafni hér til ađ gefa útrýma fyrir yngri og mér gáfađri talćntum. Enginn skal nokkru sinni ţurfa líđa fyrir vćmnina eđa skort á gáfulegum myndlýsingum. Kćri Gimle ţegar ţví er eytt getur ţú notađ plássiđ til ađ byggja upp hiđ fullkomna ljóđ. Fyrirgefđu Krossgata ađ ég noti plássiđ ţitt enn ţú ert frábćr , ljóđiđ er mjög fínt og ţú líka og ég er fullur

2/11/05 01:02

Ţarfagreinir

Jćja Eiríkur og minn ... ţú ert vonandi ekki ađ meina ţađ í alvöru ađ ţú ćtlir ađ eyđa skrifum ţínum. Ţar yrđi mikill skađur gerđur.

Í öryggisskyni ćtla ég ađ taka afrit af félagsritum ţínum međ eldrefsviđbótinni minni.

2/11/05 01:02

Offari

Nei Eiríkur og ekki eyđa ţínum ritum ţó svo ađ minnihluti Gimlé hópsins sé ekki hrifinn ef hann er međ einhver leiđindi bjallađu ţá bara í mig og ég geri úr honum Homma.

2/11/05 01:02

krossgata

Ef ţađ vćri nú bara eitt skáld og eitt ljóđ ţá vćri heimurinn heldur fátćklegur. Ljóđum bara hvert á sinn hátt og ég held Eiríkur og ađ ţađ hljóti ađ vera pláss fyrir ćfingar okkar allra. Mér persónuleg ţćtti mjög leitt ef ţađ vćri ađeins kostur á einum stíl.

2/11/05 01:02

Billi bilađi

ÁFRAM EIRÍKUR OG, og krossgata, og Gimlé líka.

2/11/05 02:01

Sundlaugur Vatne

"á sundi í feni vafans..." Má ekki frekar bjóđa ţér í sund í sundlauginni á Ýsufirđi?

2/11/05 02:01

Nermal

Mjög smekklegt og flott hjá ţér Krossgata. Meira af ţessu takk.

2/11/05 03:02

hundinginn

Ţetta er fallega gert!

2/11/05 04:02

Kondensatorinn

Glćsilegt

2/11/05 05:00

Sjálf

Ég kann ekki ađ yrkja neitt af viti. Geri ţađ samt stundum en ţađ er ekki augum annarra bjóđandi.
Ţó var mađur ađ nafni Gísli á Mogganum fyrir allmrgum árum sem borgađi mér smáaura ţega ég kom til hans međ eitthvert ţvađur til hans og ég á eihver ljóđ í Lesbókinni. JEREMÍS minn...........Ég vona ađ enginn nái ađ rekja ţá vansćmd til mín

krossgata:
  • Fćđing hér: 20/11/06 10:54
  • Síđast á ferli: 1/2/22 11:03
  • Innlegg: 8534
Eđli:
Stend á krossgötum ráđandi krossgátur.
Frćđasviđ:
Orđhengilsháttur og útúrsnúningar.
Ćviágrip:
Mćtti í heiminn fyrir ţó nokkru međ töluverđum flumbrugangi, ţađ er töluverđu fyrir tímann og hef síđan velt ţví fyrir mér hvert halda skuli. Fór ađ tala fyrir tímann líka og varđ lćs fyrir tímann. Ţetta fyrirtímabrölt hefur allt leitt mig ađ ţeirri niđurstöđu ađ ég er greinilega á undan minni samtíđ.Safnađi um tíma ambögum, en hef látiđ ţađ vera um nokkurt skeiđ.

Örlögin höguđu ţví svo til ađ krossgata er vel kunnug stađháttum viđ Faxaflóa, ţó undanskiliđ sé stór-Reykjavíkursvćđiđ. Hefur ţađ aukiđ víđsýni hennar töluvert.