— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/11/17
Samtryggingarfélag Íslands

Burstaklipptan bar hann draum
um betra líf viđ vín og glaum,
og ákveđinn ţví tók í taum
er tryggja ţurfti gćđin naum.

- Mig samtrygging ey sćrir
hún sanna kosti fćrir;
já, sendiherrastađan bíđur sterk.

Haarđfenniđ var hćttum stráđ
og hafa ţurfti einhver ráđ
ađ fallinn herra fengi náđ
og fína stöđu í lengd og bráđ.

- Mig samtrygging ey sćrir
hún sanna kosti fćrir;
já, sendiherrastađan bíđur sterk.

Árla Ţó hann annan mann,
sem einnig vildi sama rann-
inn sćkja í, hjá flokki fann
sem framapotiđ ţrćlvel kann.

- Mig samtrygging ey sćrir
hún sanna kosti fćrir;
já, sendiherrastađan bíđur sterk.

Fullkomin var fléttan hnýtt,
hún feldi orđaskakiđ strítt
sem enn gat gosiđ upp á nýtt,
á alţingi varđ loftiđ ţýtt.

- Mig samtrygging ey sćrir
hún sanna kosti fćrir;
já, sendiherrastađan bíđur sterk.

Upp svo rennur N ein stund,
međ utanríkis kemst á fund,
og allir ţar međ eina lund
um erlenda ţeir semja grund.

- Mig samtrygging ey sćrir
hún sanna kosti fćrir;
já, sendiherrastađan bíđur sterk.

Viđ fengiđ loforđ fagnađ var,
fariđ strax á Klausturbar,
setiđ stíft ađ sumbli ţar
og síđan gert í brćkurnar.

Mig samtrygging ey sćrir
hún sanna kosti fćrir,
já, sendiherrastađan beiđ mín sterk.
Nú stend ég hjá međ timburmannaverk.

   (4 af 101)  
2/11/17 21:01

Regína

Ţetta er mjög gott kvćđi.

2/11/17 22:01

Vladimir Fuckov

Skál!

1/12/18 02:00

Grýta

Flottur Billi! Skál!

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 5/2/24 15:52
  • Innlegg: 27971
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).