— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilaði
Heiðursgestur og  sagnaþulur.
Pistlingur - 7/12/16
Til hammó með ammó - Ringo Starr

Í dag, hinn sjöunda sjöunda sautján er sjötugasti og sjöundi afmælisdagur heimsins snjallasta trommuleikara - Ringo Starr.

Í tilefni dagsing er boðið upp á óendanlegan frið, og ást - í félagsriti þessu - sem og annars staðar.

Til hamingju Ringo.

   (8 af 101)  
7/12/16 07:01

Regína

Hringur, minna en þrír.

7/12/16 11:00

Grýta

Ást og friður <Gerir písmerkið með fingrunum>

31/10/17 04:01

Regína

Hér.

31/10/17 04:01

Regína

3.10. fyrir hádegi
Sælir kæru bófar.
Ég er farin að fá á tilfinninguna að þið, allavega allavega einhver ykkar, séuð fúl út í mig. Ef til vill er það misskilningur, en það er allavega nokkuð ljóst að þið skiljið ekki alveg hvað ég er að bralla.
Þess vegna skrifa ég hér, svo þið getið svarað hér ef þið viljið, eða ekki.
Það er stundum þannig að maður sér fyrir sér einhverja ákveðna mynd í huganum, telur sig lýsa myndinni og þar með að aðrir sjái það sama, en svo áttar maður sig á að það er alls ekki þannig. Það er líklegast að gerast núna.

31/10/17 04:01

Regína

3.10. líka fyrir hádegi.
Í þessum leik langar mig að komast að því hvort ómyndarlega fólkið geti áttað sig á vísbengingum sem þið gefið hvort öðru í leiknum. En ég hef hingað til aðeins séð tvær vísbendingar, og engar undirtektir. Kannski er málið það að þið viljið bara vinna leikinn, sama hvað, en ekki gefa þorpsbúunum neinn séns. Mér þætti virkilega flott ef þorpsbúar vinna leikinn með því að koma upp um ykkur,
En það verður enginn upprifinn yfir þeirri þolinmæði (þetta var dæmi um hint) sem þarf að sýna, þegar spurt er eftir spurninguna hvað eftir annað, alveg í (síðutal þar sem allir eiga innlegg sem geta skrifað inn í) skipti.

31/10/17 04:01

Regína

Eða eruð þið kannski búin að finna stað sem ég veit ekki um?
Aftur, það er mikilvægt að þessi hint séu á síðum leiksins, Ég þarf ekki að finna staðinn endilega, en mig grunar að ef ég finn hann ekki finni hinir bófarnir hann ekki heldur.
Það kom hint um þann síðasta sem svarar og sigrar, og kannski eruð þið sátt við það.
En allavega, ef þið eruð fúl út í mig þá er ykkur velkomið að viðra það hér. Það er möguleiki að slaufa leiknum ef þið eruð mjög ósátt.

31/10/17 04:01

Billi bilaði

Ég er alls ekki fúll.

31/10/17 04:01

Billi bilaði

Miðað við stöðuna þá ættum við að geta unnið þó sabbtug "viti" hver mafían er.

31/10/17 04:01

Grýta

Ég er ekki fúl út í þig Regína, mér finnst þetta mjög spennandi hugmynd og við ættum öll að vera virk í því að senda hint.
Ég hef sent tvisvar, reyndar annað á vitlausum þræði, þ.e.a.s. ekki á maffaþræðinum.
Reyndar er ég að bíða eftir að Billi eða Vladimir komi með hugmynd af stað til að vera á. Kannski hafa þeir gert það, en ég ekki fattað það.

31/10/17 04:02

Billi bilaði

Ég hef mikið reynt að hinta að "Sá síðasti sem svarar - vinnur", en mér hefur reyndar ekkert dottið í hug að skoða fyrstu blaðsíður þess þráðar til þess að skoða hvort þar hafi innlegg breytst. Kannski ég geri það núna (þó ekki á allra fyrstu blaðsíðunni).

31/10/17 05:00

Vladimir Fuckov

5.10.2018 00:13: Vjer erum ekkert fúlir. Hinsvegar hefur enn ekki svo vjer vitum tekist að finna spjallskúmaskot fyrir mafíuna, það tókst á degi 1 en vjer vitum ekki um neitt slíkt sem öll mafían veit um núna á degi 1.

31/10/17 05:00

Regína

Vlad, þið þurfið að ákveða staðinn sjálf. Eitthvert ykkar þarf að finna stað og gefa hinum vísbendingu, og vísbengingin á að vera í mafíuleiknum. Ef hún virkar getið þið byrjað að spjalla þegar í stað þar. Það er eins og Grýta sé feiminn við að koma aftur með visbendingu, Billi er búinn að stinga upp á stað en þið hafið ekki tekið undir það ...
En gott að enginn er fúll.

31/10/17 05:01

Regína

Vlad, núna á degi eitt? Það er kominn dagur tvö og það er bara ein melding um spjallstað, og varla telst að skúmaskot. Ég ætla ekki að finna fyrir ykkur stað. ÞIÐ eigið að gera það. Eitthvert ykkar! Hvert ykkar sem er!
Ég er farin að endurtaka mig eins og sabbtug! Hahaha ...

31/10/17 05:02

Billi bilaði

Farið nú að finna staðinn minn. Nóg af hintum komin í leikinn.

31/10/17 06:01

Regína

Jamennsann!

31/10/17 08:00

Regína

7.10. kl 10:00
Ég þarf varla að taka fram að á hverjum degi hér efitr megið þið ekki "hengja" nema vera búin að benda á nýjan spjallstað.

31/10/17 08:01

Grýta

Þannig að við þurfum að finna nýjan stað, eftir sömu reglum, áður en hengt verður á degi 3
Hversu lengi getum við notað núverandi stað?

31/10/17 08:01

Regína

Svo lengi sem þið viljið. En það þurfa að koma vísbendingar um nýja staðinn í leiknum.

31/10/17 08:02

Billi bilaði

Megum við segja hvert öðru frá nýjum stað á núverandi stað ef við gefum líka hint? Eða verðum við líka að tala okkur saman í gegnum hintin?

31/10/17 08:02

Regína

Það er allt í lagi, þið þurfið bara að hinta um næsta næturspjall í leiknum sjálfum.

31/10/17 11:01

Regína

Eruð þið að hugsa um að kjósa einhvern af ykkur, eða klára leikinn næstu nótt?

31/10/17 11:01

Regína

Skiptir mig máli af því ef þið kjósið góðlöggu í dag vil ég gjarnan gefa vísbendingar hraðar, annars geri ég það hægar.

Billi bilaði:
  • Fæðing hér: 19/9/06 13:06
  • Síðast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eðli:
Ég er Billi bilaði,
í bragfræði var slyngur.
En skáldgáfunni skilaði
og skipti fyrir glingur.
Fræðasvið:
Harmleikir.
Æviágrip:
Fæddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og aðalleikari í Leikhúsi Billa bilaði (sem nú er komið úr Skrumgleypinum).